Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 99

Andvari - 01.01.1930, Side 99
Andvari Fræræktar- og kornYrkjutilraunir á íslandi. 95 frá Svíþjóð og Noregi. Niðarhafrarnir eru beztir, að mér virðist, enn sem komið er (tilraunir með hafraafbrigði hafa að eins staðið yfir í 2 sumur). Þeir þroskast jafn- snemma Dönnesbygginu og hafa þurft 100—120 daga til að fullþroskast 2 undanfarin sumur. Afbrigðatilraun- um með bygg og hafra er hagað þannig, að þegar nýju afbrigði er sáð til prófs, er fyrsta sumarið sáð í einn 10 m2 reit og reynt að búa svo um, að þau skilyrði, sem ræktunin þarfnast og unnt er að veita frá manna hendi, séu til staðar, svo sem góð jarðvinnsla, nægur áburður, sáð snemma og útsæðið baðað til varnar sjúk- dómum yfir sprettutíma komanda sumars. Ef afbrigðin reynast vel í próftilraun í 1 til 2 sumur, eru þau þroskamestu tekin upp í tilraunir með 4—5 samreiti (þ. e. endurtekningarl, og eiga þær tilraunir að skera úr, hvaða afbrigði eru tryggust til ræktunar. Til- raunir þessar standa yfir í mörg ár eða svo lengi sem þurfa þykir. Auk þeirra tilrauna, sem nú hafa verið nefndar, er byrjað á kynbótatilraunum með bygg, og er þeim auð- vitað stefnt að þvi marki að ná í afbrigði, sem þurfa styttra sprettutíma en það, sem nú er fáanlegt til ræktunar. Ollum þessum tilraunum og ýmsum fleiri, sem nú eru í undirbúningi, er stefnt að því að finna raungilda þekking á tilveruskilyrðum kornyrkjunnar. Enn fremur eru gerðar tilraunir með vetrar- og vor- rúg, vorhveiti og ertur; eru þessar tilraunir rétt í byrjun, svo að ekki verður unnt að skýra frá niðurstöðum þeirra hér nema örlítið. Síðastliðið sumar fengust bæði vetrar- og vorrúgur sæmilega þroskaðir; af ca 650 m2 rúglandi (vetrarrúg) fengust 134 kg., og er það sem svarar rúml. 2000 kg. af ha eða tæpar 7 tunnur af dagsláttu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.