Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 100

Andvari - 01.01.1930, Side 100
96 Fræræklar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. Andvari Erturnar þroskuðust ágætlega, en ódrýgðust mikið vegna veðurfarsins í haust. Þá eru og tilraunir, sem snerta grænfóðurrækt og stefna að því að rannsaka, hver áhrif það getur haft á túnræktina að rækta ertur hreinræktaðar og blandaðar með höfrum og hreinræktaða hafra í jarðveginum 2 ár áður en grasfræi er í hann sáð til túnræktar. Sömuleiðis hefir verið byrjað á tilraunum með íslenzka melgrasið (Elymus arenaria), og er hugmyndin að sjá, hvernig hann verður við ræktun í venjulegum leirmóa- jarðvegi, auk athugunar á frjóvgun hans og lífeðlislegri þroskun við þessi skilyrði. Tvö undanfarin sumur hafa verið með þeim beztu, er menn muna; þó var síðastl. haust mjög óhagstætt, og raunar haustið 1928 var mjög rigningasamt um sept- embermánuð, en það er venjulega uppskerutími kornsins. Árið 1928 voru um 2 ha með byggi og höfrum til ræktunar í stöðinni. í landið var sáð frá 20. apríl til 20. maí og öll ræktunin fullþroska síðast í ágúst. Upp- skeran varð 4500 kg. bygg og 590 kg. hafrar. Svarar það til, að fengizt hafi rúmar 8 tunnur á 100 kg. af dagsláttunni, og þó var í þessari landstærð um 1 dag- slátta í tilraunum, sem auðvitað dró heldur úr heildar- uppskerunni, vegna þess að margir reitirnir gáfu minna af korni en algenga ræktunin. Sumarið 1929 voru um 5 dagsláltur með byggi og 4 dagsl. með höfrum, þar af tilraunir U/2 dagslátta. Alls fengust af landinu 6442 kg. af korni (þar af 2100 hafrar og 134 rúgur), vel þroskuðu og útlitsgóðu. Sprettutími byggs og hafra voru frá 100—146 dagar. Sú reynsla, sem eg hefi aflað með nefndum tilraun- um, hefir sýnt, að unnt er að fá það nógu þurt til geymslu. Eg hefi geymt það óskemmt í pokum eða í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.