Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 102

Andvari - 01.01.1930, Page 102
98 Fræræktar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. Andvari reynast í framtíðinni, ef réttilega er unnið að þessum ræktunarmálum, þ. e. á vísindalegum grundvelli hagnýtra tilrauna og rannsókna. Ritgerð þessi yrði endaslepp, ef eg minntist ekkert á það, hvernig ætti að rækta korn og koma á kornyrkju hér á landi, og ef sleppt væri gagnsemi hennar og rétt- mæti í íslenzkum búrekstri. Hvarvetna þar sem kornyrkja hefir verið stunduð, hefir um hana myndazt skipulag ræktunar, þar sem jarð- vinnsla, útsæði og uppskera hafa verið þau verkatriði ársins, sem búreksturinn hefir verið tengdur við. Þar sem hún hefir ekki verið stunduð, hefir jarðvinnsla og útsæði ekki komið eins mikið til greina, og þess vegna vantað það skipulag og undirstöðu sem henni eru samfara. Það ágæti, sem fylgir akuryrkjunni fram yfir grænrækt eingöngu, er einmitt fjölbreytni í búrekstrinum. Akur- yrkjuþjóð hefir margbreyttari framleiðslu og betri á margan hátt, vegna þess að inn í akuryrkjustarfið er innofin þekking og raungild meðferð ákveðinna ræktar- plantna, sem menn þekkja og vita, hvað er; meðferð jarðarinnar skapar hér þörf fyrir ákveðnar fóðurjurtir, eins og grasræktin skapar þá umgjörð, er að einslleyfir ræktun ákveðinna búfjártegunda. Það er mönnunum ljóst, að fjölbreytni í framleiðslu tryggir öryggi landbúnaðarins, og svo má búast við, að hér verði sem annarstaðar. Samfara kornyrkjunni vex viðleitni manna til að rækta betur það, sem búféð þarfnast, eins og grasið. Aukin jarðvinnsla á réttum tíma, er hæfir hverri ræktun út af fyrir sig, og eins í sameiningu, gerir það að verkum a&
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.