Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 107

Andvari - 01.01.1930, Page 107
Andvari Frærækfar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. 103 kariöflur eða fóðurrófur, eða ef menn treystast ekki til að rækta það þannig á 3. ári, þá sá grasfræi til tún- ræktar; verður þá landið vel slétt og grasgefið. Útsæðið á að vera gott og af bráðþroskuðustu af- brigðum. Bezt að sá sem fyrst, síðast í apríl eða byrjun maí. Má vel sá bæði byggi og höfrum, þótt ekki sé klaki farinn úr jörðu, og ekki sakar mikið, þó að útsæðið frjósi í jörðinni, ef það er vel fellt niður. Vel má sá byggi út allan maímánuð, og mun það þroskast fyrir því, en seinna, eftir því sem lengur dregst að sá. í venjulegu sumri á það að þroskast síðast í ágúst fram í miðjan sept. Höfrum er tryggast að sá í byrjun maí, og svo er það með byggið einnig, en það gerir minna til, þó að sáning þess dragist lengur en hafranna. Gæta verður þess að fella vel útsæðið niður, annað- hvort raðsá því með raðsáðvél, eða breiðsá og fella niður með diskherfi eða öðru herfi, sem þekur það vel. Áburður: Bezt að nota tilbúinn áburð, 200 kg. 35 °/o kalí, 350—400 kg. 18 °/o, súperfosfat og 150—200 saltpétur, allt á ha. Kalí og súp. er bezt að dreifa áður en landið er fuilherfað, og blandast þá áburðurinn vel saman við jarðveginn, um leið og fullherfað er. Saltpétr- inum er bezt að dreifa, þegar kornið er komið upp. Eins virðist vel mega nota Nitrophoska til kornyrkju, og er sennilegt, að 200—250 kg. á ha. sé nægilegt. Vitanlega eru hér nefndir þessir áburðarskammtar til hliðsjónar, en ekki að hér sé óbifanlegar reglur. Menn verða smám saman að prófa sig áfram, með hvað hentar á hverjum stað. Búfjáráburð skyldu menn ekki nota til kornyrkju. Til- raunir hér á Sámsstöðum hafa sýnt, að hann dregur úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.