Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 111

Andvari - 01.01.1930, Side 111
Andvari Um Iestaferðir Borgfirðinga. 107 í jökulferð fyrsta mánudag í sumri. Hann var maður fastheldinn á fornar venjur, og tóku ýmsir hann til fyrir- myndar og fóru að dæmi hans. Svo er og um Brand son hans, sem enn býr á Fróðastöðum. Var hann sá síðasti, sem fylgdi þessari fornu venju. — í slíkum ferð- um létu flestir hesta sína bjargast úti án heygjafar. Harðfiskur var allt af keyptur fyrir vörur: Tólg, smjör, sauðskinn, leður og vaðmál. Gengu þau viðskipti vana- Iega bróðurlega og voru hagfelld bæði fyrir kaupanda og seljanda, þar sem enga milliliði þurfti. Reykjavíkurferðir voru farnar tvær á ári. Ullarferð um vorkauptíð og haustferð. í haustferð var föst regla að fara af stað mánudaginn í tuttugustu og þriðju viku sumars. Þá voru menn vanalegast með fjárrekstra, er þeir sameinuðu sig um. Aldrei voru samt nema fáar kindur frá sama bæ, en allt af fullorðnar, oftast gamlir sauðir. Borgfirðingar fóru landveg alla leið til Reykja- víkur. Þessar leiðir voru farar: Kaldadal fóru Húsfell- ingar og Krókbúar. (Krókur heitir sá hluti Hvítársíðu, sem er austan Gilsbakka). Fyrir Ok fóru Hálssveitingar, Reykdælir og Niður-Síðumenn. Suðursveitir fóru þeir, sem neðar bjuggu í héraðinu, beggja megin Hvítár. Allir höfðu tjöld í slíkum ferðum og nesti, sem duga skyldi þann tíma, sem til ferðarinnar fór. Um náttstaði á bæjum var þá aldrei hugsað. I Reykjavíkurferðum voru menn 7—9 daga, en í jökulferðum 9—12 daga. Nestið höfðu menn í þar til gerðum skrínum. Voru þær járnbentar með járnhringjum í báðum göflum. í hringjur þær var fest ól. Skrínur þessar voru fluttar ofan á milli og ólinni brugðið ofan á klakkana, áður en upp var látið. Hæfileg lengd skrínunnar var, að hún hefði sæti á báðum klyfberafjölum. Varð hún þannig stöðug milli bagganna. Skrínan var í lögun sem »skatthol«, með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.