Jörð - 01.06.1948, Blaðsíða 14

Jörð - 01.06.1948, Blaðsíða 14
204 JÖRÐ upprunalegustu drauma í lieimspólitískan gjaldeyri", eins og Halldór Kiljan Laxness hefur orðað það): „Ef ég hef’ði verið náttúrukommúnisti, mundi ég hafa sagt: „Það lrefði aldrei átt að prenta skýrsluna um málarekstur- inn, sem fram fór í ágúst 1936 — og aldrei hefði átt að senda þá skýrslu út um heiminn þýdda á erlent mál. Lestur hennar lilýtur að liafa mjög slævandi áhrif, og hún er þeim algerlega gagnlaus, sem vill öðlast skilning á einhverju af því, sem fram hefur farið.“ Þjóð, sem ætri við að búa lýðr-æði, frelsi og hamingju og ætti að fagna geipilegri atvinnulegri og efnahagslegri framfara- þróun, þynfti ekki að óttast samsæri, sem til væri stofnað af fáeinum hugsjónalausum og manndómssneyddum bófum. Það væri algerlega óþarft að taka þá af lífi, þó að raunar mætti ef til vill segja, að líf þeirra væru ekki mikils virði. Það mundi víst nægja, að stinga þeim í Steinirm. En hve hörmulega spill- andi áhrif málareksturinn hefur haft á almenning í Rússlandi geta menn þá fyrst gert sér í hugarlund, er þeir hafa lesið áskorun, sem verkamenn í Moskvu sendu Stalin: „Drepið hin andstyggilegu svín eins jljótt og við verður kornið, en gcetið pess pó, að skjóta pau ekki. Það er of vægur dauðdagi. Hengið pau á stœrsta torgi Moskvu — og látið hræ hinna djöfullegu svina lianga i þrjá daga á Rauða torginu." (Ltbr. mín. - G. G. H.) Stjórn, sem er ábyrg á slíku hugarfari almennings, — sú stjórn hefur kveðið upp áfellisdóminn yfir sjálfri sér! Slíkt hugarfar er ávöxtur dagblaða, sem eiga við að búa stranga ritskoðun og mega ekki láta koma fram nema eitt og sama sjónarmið í hverju máli, — og samróma blöð eru verri en engin. Ólæs þjóð er betur sett en sú þjóð, sem kennt hefur verið að lesa til þess að hægt sé að ljúga að henni. Okkur er kunnugt um, hvað andleg höft hafa leitt yfir heiminn á liðn- um öldurn. Þau liafa einmitt haft í för með sér ofstæki, sem leitt hefur af sér galdramál og trúvillingabrennur. Og nú erum við vottar að því, að rússneska þjóðin, sem Lenin og Trotzki og þeir menn, sem nú er búið að lí-fláta, leystu úr viðjum, er aftur á leið til einræðisins undir forystu Stalinsl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.