Jörð - 01.06.1948, Blaðsíða 138

Jörð - 01.06.1948, Blaðsíða 138
328 JÖRÐ EKKI HEITI ÉG EIRÍKUR er sérlegt nafn á skáldsögu, en svo heitir saga eftir Guðrúnu Júnsdóttur frá Prestsbalika. Eins og saga Guðrúnar, Fyrstu árin, fjallar þessi um dreng- hnokka, hugsanir hans og atliuganir, reynslu lians og mótun. I’yrstu árin sýndu það gi'einilega, að Guðrún er óvenju glögg og gerhugul — smekkvís og hófsörn í lýsingum og rökvís í máli. Þetta kemur og í ljós í þessari bók liennar. En hún bætir þarna ekki við sig — eða þá efni sagnanna er of líkt til þess að lesand- inn dænri þessa að verðleikum. En livað sem því líður, þá væri æskilegt, að Guðrún gæfi hæfileikum sínum lausari taum og færi víðar en hún hefur gert í þessum fyrstu bókum sínum. Það liggur við, að mér hafi dottið í hug við lestur síðari sög- unnar hið sama og stundum áður, þá er ég hef lesið bækur eftir íslenzka kvenrithöfunda — að höfundurinn nyti sín ekki vegna jress, að hann liikaði við að fara út fyrir þau takmörk, er því kvenlega eru sett af þeim kröfum, senr gerðar eru opinberlega til almenns velsæmis. En ég hef ekki lesið verulega merkar skáldsögur eftir neina kona, erlenda eða innlenda, sem hafi komizt hjá að virða þessi takmörk að vettugi. AMSTUR DÆGRANNA. Til eru þeir höfundar, sem svo eru sérkennilegir, án þess þó, að þeir séu ankannalegir eða á valdi tilgerðar, að vart geta þeir skrifað þannig nokkur orð, að ekki sé auðsætt, hver sé höfundurinn. Og það þori ég að fullyrða, að ef ég hefði fyrir einhverra hluta sakir ekki getað fylgzt með bókmenntaheiminum íslenzka og mér svo verið tjáð, að út væri komið safn af smásögum, sem héti Amstur dcegr- anna, þá hefði ég gollið við og sagt: Ég mundi fara nærri uni, liver sé höfundurinn, — það gæti ekki verið annar en Jakob Thorarensen, því að ekki einu sinni sá, er vildi stæla hann, gæti fundið upp bókarheiti, sem bæri svona greinilega á sér svipniót hans!.... Það liggur svo í hlutarins eðli, að nafnið er sann- nefni á bókinni, því að sögur Jakobs eru sannarlega liold af hans holdi, eiga sér djúpar rætur í hans sérstæða persónu- leika. Mundi það svo ekki láta nærri, að nokkuð væri hæft i þeirri skoðun á mannlífinu, sem felst í nafni bókarinnar? Er það ekki svo, að menn eigi yfirleitt í sífellu amstri frá degi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.