Jörð - 01.06.1948, Blaðsíða 208
398
JÖRÐ
mönnum, sýnist ófullkomið og mótsagnakennt og grimmt í
náttúru og lí.fi. Já:) Skepnan er undirorpin hégómanum. . . .
vegna Hans, er varp henni undir hann — i von nm, að jafnvel
sjálf Skepnan muni verða leyst úr ánauð forgengileikans til
dýrðarfrelsis Guðs barna.“ Eða, eins og Páll segir sjálfur, á öðr-
um stað: Þróunin endar með því, að „Guð verður allt. i öllu“
.... því. . . . ,,frá Honum, fyrir Hann og til Hans eru allir
hlutir".... — Ég vil nefnilega taka það skýrt frarn, að Páll lít-
ur á lífssöguna sem próun — að fyrrgreindu marki.
SVC) er það kafli framar tir 8. kapítulanum: ,,Allir þeir, sent
leiðast af anda Guðs, eru Guðs synir. Því að ekki liafið þér
fengið þrældómsanda aftur til liræðslu, heldur anda Sonar-
kosningar, sem vér köllum í: Abba — Faðir! Sjálfur andinn
vitnar með vorum anda, að vér séitin Guðs börn. En ef vér er-
um börn, þá erum vér líka erfingjar og það erfingjar Guðs, en
samarfar Krists; því að með honum líðum vér, til þess að vér
verðum einnig vegsamlegir með honum.“
Hvílík reisn! Sumir — líklega réttara sagt: margir — hafa haft
það á.orði, að þeir líti of stórt á sig til að geta aðhyllst auðmýkt
hinnar kristnu trúar. En — skyldi nokkur þeirra nokkurn tíma
sjálfur hafa tjáð mannlegan virðuleik á svo stórmannlegan,
frjálsmannlegan, — mér liggur við að segja — kynborinn hátt
og Páll postuli gerir í hinum tilvitnuðu versum? Það j)arf ekki
að ætla, Jjví í öllum heimsbókmenntunum finnst bókstaflega
enginn, er sé jafnoki Páls um tilfinningu fyrir tign og rétti
eðlis mannsins, Jrá er hann hefur vaknað til vitundar um það í
allri Jjess dýpt, — Jj. e. öðlast trúna, er liann nefnir svo.
,,Þér Iiafið ekki fengið þrældómsanda aftnr til hræðslu, held-
ur anda Sonar-kosningar, er vér köllum í: Abba — Faðir!....
Vér eruin börn Guðs, en ef vér erum börn, þá erum vér lika
erfingjar!"
Hversu hátt borið höfuð! Hvílík tilfinning ])ess að vera
frjáls — að maðurinn eigi vald á öllum lilutum — eftir Jjví sem
Jnoski leyfir — í framtíðinni að því leyti, setn skilyrðin vantar
til Jjess nú!