Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 10

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 10
266 VILHJÁLMUR MORRIS EIMREIÐIN M. að fara aðra leið en hann vildi sjálfur, eftir að hann vissi leiðina. En það var nú einmitt hans þyngsía þraut, að hann var of stórhuga maður og stórfeldur til þess að geta felt sig við eða bundist einni grein eða stefnu. Hann fann hjá sér áhuga, áræði og þrek til alls, enda stiknaði og brann af þolleysi og ofurhug að koma landi og þjóð, listum, iðnaði, mentun og siðgæði, og sérstaklega lægri stéttunum, á fljótt og eindregið framfaraskeið. En — hvar átti að byrja? Hvar átti að ríða á vaðið? Hvað lá næst eða hvað sögðu hæfileikar hans? i hverju var hans aðalgáfa og styrkur fólginn? Hann hamaðist að hverju námi, æfði alla krafta sálar og líkams, fanst sem hann hefði víða nokkra yfirburði, en — ekki nóga. Hann nam iðnað hvern af öðrum og síðan eða jafnframt hverja list eftir aðra: Byggingarlist (sem ávalt var hans yndi), málaralist (þar var Burne jones þrándur í götu, því hann var fæddur málari) og myndasmíði (en hún féll honum erfiðust). Hvað átti hann svo að velja? Þá mun hann eflaust hafa minnst hins sama sem Egill vor kvað í Sonatorreki: „Þó hefr Mímsvinr mér of fengnar bölva bætr es et betra telk". III. Þar kom að, að Morris fann að hann var skáld. En ekki var hann bráðþroska í þeirri list, enda grunaði það fóstbræð- ur hans fyr en hann sjálfan. Er það og sannast að segja, að lítið álit eða orðstyr áunnu honum hin fyrstu Ijóðmæli hans, er birtust á prenti. ^Það var alt mjög í forna og nýja »róm- antiska* alþýðustefnu; form sitt hið rétta fann hann ekki fyr en mörgum árum seinna, enda hafði hann skáldskap allan i hjáverkum öll sín eiginlegu námsár. En áhugi hans og starfs- þ>rá gaf honum enga hvíld, og svo var um þá fiesta fóstbræður. Ein tvö eða hálft þriðja ár var M. að staðaldri við nám i Oxford. Þeir félagar stofnuðu tímarit mikið, og var Top eða Topsy — svo nefndu félagar hans Morris — kjörinn ritstjón;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.