Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.10.1923, Blaðsíða 15
eimreiðin VILHJALMUR MORRIS 271 »Ef vér æílum að prýða stofur vorar eða hús, verður eitt- hvað fagurt úti á víðagangi að hafa vakið eftirtekt vora og aðdáun svo orðið hafi svo fast í minni voru, að vér getum sýnt það öðrum fyrir áðstoð og lögmál listarinnar; þá dáðst aðrir að hinu sama og vér. En sé manni þetta ofvaxið, verða uppdrættir vorir að litlu öðru liði en því, að þil eða bil verða ekki auð og tóm. Ef vér unnum listinni ættum vér ekki að Prýða veggina einungis fyrir siðasakir, heldur strjúka hvítu kalki (séu það steinveggir) yfir þá, svo sól og skuggi megi t>ar í næði leika sér, enda má húsbúnaðurinn mikið bæta úr skák, sé hann snotur, samrænn, og honum svo þægilega fyrir- komið, að stofan heilsi oss með hýrusvip«. Morris dáðist alla æfi að munkaletrinu og þeirri miðaldalist. Lærði hann til fulls þann rithátt og dráttlistarstíl, og þótt hann þjóðhagi væri, var hann lengi að læra þá íþrótt, enda er hún afar-vandlærð. Með því letri ritaði hann mörg stór bindi og Prýddi stafrósum, sem heita mega furðuverk, svo vel og hug- vitsamlega er það skrifað. Hvernig M. komst yfir öll þess ^onar störf — auk alls annars — er einungis skiljanlegt af tvennu: Því, að hann var hamhleypa til starfa, og hinu, að hann kunni vel að drýgja sér tímann. Því skal hér við bætt, að áður en Morris hafði stofnað fabriku sína og flutt í »Rauða húsið«, hafði hann kvongast °2 stofnað heimili. Kona M. var bæði fríð og höfðingleg. Um þær mundir og svo alla tíð meðan þau bjuggu í Upton, lék flest í lyndi fyrir Morris. Auk hins venjulega »hveitibrauðsdaga« ferðalags, brá hann sór við og við yfir Ermarsund til að dáðst að kirkjunum og landsprýðinni í Normandí eða listasöfnunum í París. Síðar fór hann alt suður á Ítalíu. Sem heimilisfaðir var M. hinn allra besti; þau hjón áttu tvær dætur, er voru efnilegar og Yndi hússins og gesta þeirra hjóna. En nákomnusfu gestirnir voru þeir, sem áður hafa verið nefndir: Rossetti, Burne ]ones, svo og málarinn Madox Brown, Faulkner, skáldið Swinburne °9 (síðar) Eiríkur Magnússon. Frú Morris og aðrar konur þeirra félaga studdu vel og skörulega að listaiðnaðinum með hannyrðum og kennslu eftir reglum hinna ungu listamanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.