Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 17

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 17
eimreiðin VILHjALMUR MORRIS 273 Hjá oss er Grímur Thomsen hið eina dæmið, sem skýrir fyrir oss skáldskap Morrisar eða hina þjóðlegu þýðing hans. Að fara vel með fornsögur og sagnir kunna einungis útvaldir. Tennyson orti líka mörg kvæði um fornmenn, og orti með mikilli list, en söguljóð M. eru miklu nær alþýðu hæfi og — íslenskri sagnalist. Og þó er ekki með þessu sagt, að oss Islendingum mundi falla að því skapi vel í geð kveðskapur Morrisar sem hann lætur vel í enskum eyrum. 011 þjóðleg list á djúpar og fínar rætur og verður ekki flutt landa á milli svo ekki dofni eða breytist. Hið skemtilegasta, sem vér horf- um á, heyrum eða lesum, er oftast nær fætt og fóstrað á eigin landi voru. Islenskar sögur, fornkviður og fræði hrífa og heilla sjaldan útlenda menn eins og oss sjálfa, þótt mestu muni hverjir þýða. En snúum oss nú að mesta stórvirki Morrisar í ljóðum: Kvæðabálkum þeim, er hann kallaði »]arðneska Paradís* (The earthly Paradise). Hana, þetta risaverk, samdi hann alla á fá- um árum fyrir 1870 og var þá hálEfertugur að aldri. Þar er með sönnum miðalda hagleik saman færðir og settir fram í tvíhendu bragliðum sagnbálkar hinna ýmsu þjóða, ýmist hins gamla grískrómverska heims eða Vestur- og Norður-Evrópu- landa alt fram að 14. öld. Þá lætur skáldið bálkana (c: sagn- irnar) renna saman í einskonar sagnamót eða einn Sónar-sá. En þær umbúðir eru listaverk fyrir sig. Hinni »]arðn. Para- dís« skiftir hann í 24 fiokka eða kviður, og urðu þó fjórar eftir, og ein þeirra »]ason með gullreifið® varð heil bók sér og prentuð 1867. Umbúðirnar eða samband sagnanna er þetta: Höf. fann drög til, að »klassiskar« sagnir, goðsögur, hetju- sögur og æfintýri hefðu geymst í minnum manna og ritum fram á síðustu miðaldir, sömuleiðis sagnir Vestur- og Norður- landa Evrópu. Þá hugsar hann sér, að nokkrir fardrengir frá ýmsum löndum hittist á gleymdri eyju úti í umsænum ein- hversstaðar. Þar setjast allir þessir farmenn að og taka að skemta hver öðrum með sögum; segir svo hver, sem viðlát- inn er, frá fræðum sinnar þjóðar. Á þeirri eyju þóttist skáldið ennfremur geta hugsað sér að búið hefðu niðjar Norð- manna og íslendinga frá því þeir fundu Vínland hið góða. Og enn kvaðst hann hafa mátt hugsa sér, að þar hefðu mæst 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.