Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Page 20

Eimreiðin - 01.10.1923, Page 20
276 VILHJÁLMUR MORRIS ÉIMREIÐIN skólaspekingana. Allra mest fanst honum til um 13. öldina. Þá lifðu og mestu menn allra miðalda, þeir Dante, Tómas frá Akvinó, og — Snorri Sturluson. Morris hefði og vel mátt kalla »Paradís« sína »Kringlu heims- ins«, hefði honum dottið það í hug. Eitt af miðaldarlegustu kvæðum M. heitir »Love is enough«. Það eru svo samsett ljóð, að það líkist að byggingunni einskonar þrenningarkirkiu frá 13. öld. Þar er þrefalt efni ofið saman, tvinnað og þrinn- að. Listarhugvitið og tamning huga sem handar kemur hvervetna fram, þegar vel er athugað. Skilst þetta best sé kveðskapur M- borinn saman við kveðskap hinna þriggja mestu skáldmæringa á Englandi um sama leyti. Tennyson var fæddur bragsnilT ingur — og ekki annað. Browning var spekingur og hug- sjónamaður, en síður meistari málsnildar og forms. Swinburne er Morris skyldastur, en áhlaupamaður meiri, ofsi og eldhiti hleypir honum svo upp, að engu er óhætt, en um ieið svo mjúkur og málþýður, að hann töfrar hvert Englendings eyra. Með þessum þremur höfuðskáldum skifti nú M. völdunum og skiftir enn. Þó má ef til vill kalla það sérstaka hepni fyrir frægð Morrisar, að honum hugsaðist það sögulag í ljóðabálk- um sínum, er áður var afar-þjóðlegt alt frá dögum Chaucers og Malory’s. Hafði það ljóðalag þó lítið verið iðkað af stór- skáldum landsins; eru þar helst tilnefndir: Skáldið Dryden a 17. öld, og Keats í byrjun 19. aldar. En aldrei hafði háttur né orðfæri gleymst, og það dugði. VI. Morvis og Island. Þegar fram i sótti og leið á hinn mikla rómantiska kviðu- bálk, tók sumum að þykja nóg komið af slíku yrkisefni, þótt fallega þætti kveðið og skáldinu skildist það ekki fyrst um sinn. Þá voru það hetjusögurnar íslensku (eins og höf. aefi- sögu M. segir), sem björguðu sökinni og blésu nýjan anda og nýjan þrótt í hið mikla skáld. Sjálfum fanst M. nóg ef vel væri ort, hvort heldur efnið væri fornkvæði um Rollant eða úr »1001 nótt« eða Heimskringlu. »Eg yrki helst kvæði um miðaldirnar«, sagði M., »og hneigist hvorki að »klassiskum«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.