Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 36

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 36
292 EITT VANDAM. N. T. SKÝR. eimreidin vorum við skýring guðspjallanna. Þau eru mikilvægust allra rita Nýja testamentisins, af því að þau segja svo að heita má eingöngu frá ]esú Kristi. Og þá gefur að skilja, að vanda- málin verða því erfiðari viðureignar því meira sem þau snerta sjálfa persónu hans. Undanfarna áratugi hafa frásögur guð- spjallanna um kraftaverkin verið mörgum guðfræðingnum ærið erfiðar viðfangs, því að flestir vísindamennirnir neituðu því, að kraftaverk gætu gerst, og fjöldi guðfræðinga og presta hafði mist trúna á máttarverk. Eg ætla mér nú ekki að fara að ræða um kraftaverkin yfirleitt, heldur að eins eina tegund þeirra, og mig langar til áð reyna að gera yður ljóst, hvernig oss beri að líta á hana. Eins og þér munið, eru langflest kraftaverk Krists, þau er Nýja testamentið getur um, lækningakraftaverk. I fræðsluriti einu um biblíuna, er Breska biblíufélagið hefir gefið út, er talið, að Nýja testamentið segi frá 36 kraftaverkum, sem jesús hafi gert, en af þeim hafi 23 verið lækningar. Trú manna á huglækningar hefir mjög vaxið á síðari árum víða um lönd. Og víða má lesa frásögur um slík kraftaverk nú á dögum, bæði í erlendum bókum og tímaritum. Fyrir þá sök eru menn nú fúsari að trúa því, að ýmsar af frásögunum um lækningar ]esú í Nýja testamentinu kunni að vera sannar, en fólk var fyrir 10—20 árum. Sumar af lækningum ]esú eru því nú minna vandamál en áður. En það er ein tegund lækninga hans, sem verið hefir mesta vandamálið á öllum öldum og er enn. Það er útrekstur illra anda. Nýja testamentið skýrir svo frá, að menn geti eigi að eins orðið fyrir góðum áhrifum á hugann úr ósýniiegum heimi, heldur og illum. Ranghverfan á innblæstrinum eru áhrif illra eða óhreinna anda. Guðspjöllin sjálf segja frá mörgum mönn- um, er mist hafa með öllu vald á meðvitund sinni eða skyn- semi eða að minsta kosti á vilja sínum, af því að annarlegt vitsmuna-afl hefir náð svo tökum á líkama þeirra eða tauga- kerfi, að þeir ráða sér ekki sjálfir. Er þeim lýst í Nýja testa- mentinu sem vitskertum, óðum mönnum, eða stundum líkast flogaveikum mönnum. Hvað eftir annað er frá því skýrt í guðspjöllunum, ða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.