Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 79

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 79
EIMREIÐIN ÍSLENSK BLAÐAMENSKA 335 ur í sögu þessa tímabils, fyrir ýms rit sín og aðra starfsemL Hann samdi ýms rit um búnaðarmál, gaf út »Forordninger og aabne Breve* 1776- 87 og fékst einnig nokkuð við þýðingar. Eftir að »Mánaðartíðindin« hafa brotið ísinn, fara þó fleiri tímarit að koma í kjölfarið á eftir. Er þar fyrst að- geta rita Lærdómslistafélagsins. En það félag höfðu íslend- ingar í Kaupmannahöfn stofnað 1779 og fóru að gefa út ritin 1781, komu síðan út 15 bindi (eða bindini, eins og það var þá kallað) og voru til jafnaðar kringum 20 arkir hvert, í litlu broti. Ritin voru helguð guði, konunginum og föðurland- inu, en höfðu annars einkunnarorðin eftir Hóras: »Est quodam prodire tenus, si non datur ultra«. Stefnu ritanna er annars. best lýst í þeim sjálfum, þar sem sagt er m. a.: »At efni rit- giörðanna er svo ýmisligt, þat vænta menn at verða muni nógliga rettlætt með því áformi, sem Félagit hefir sér fyrir- sett í 1. kap. 2. 3. og 4. kap. skrár sinnar, og hitt at í þeinv fleztum er framar mundat til þess verkliga, enn til smásmug- ligrar yfirskoðunar, þat vona menn fyllilega afsakat með þess höfuðtilgangi, sem er fyrst og fremst: at skrifa til handa al- múganum á lslandi«. Eftir þessari stefnu var svo ritunum stjórnað, og það oftast nær vel og vandvirknislega, svo að gömlu »Félagsritin« mega að ýmsu leyti teljast hin prýðileg- ustu rit sinnar tegundar, sem hér hafa verið gefin út. Aðal- maður Lærdómslistafélagsins, og sá sem mest mótaði það að flestu leyti, var Jón Eiríksson konferensráð (1728—87). Vmsir aðrir lögðu þar einnig hönd að verki, s. s. 01. Olafsson, Jón Johnsonius o. fl., enda virðast »Félagsritin« hafa haft mikil áhrif á ýmsan hátt, bæði á samtíð sína og tímana á eftir. — J. E. var líka að öðru leyti mjög merkur maður og athafna- mikill, sérkennilegur fulltrúi fyrir endurbótaviðleitni hins upp- lýsta einveldis. Aðalfulltrúi upplýsingarinnar í meðvitund eftirkomendanna hefir þó annar maður orðið, s.s. Magnús Stephensen konfer- ensráð (1762—1833). Eðlisfar þessa manns og áhugaefni voru fjölþætt furðulega. Hann vildi vera sáðmaður nýrra tíma, en fanst jarðvegurinn óþjáll og margt féll í grýtta jörð. Hefir þar valdið um nokkuð bæði vanþekking þverbrotins lýðsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.