Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 84

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 84
340 ÍSLENSK BLAÐAMENSKA eimreidin »Þjóðólfi« segir t. d. á einum stað: »Þegar eg hafði lesið þetta (um blöð og tímarit erlendis), fór eg að hugsa um tímarit vor íslendinga, og hvernig oss gengur að semja þau og selja, og fanst mér þegar, að vér mættum ekki aumstaddari vera í því efni en vér erum. Það er einn maður í öllu landinu, sem hefir viðleitni á því að láta birtast þrítugasta hvern dag eina örk með fréttum og fráskýringum um landsins gagn og nauð- synjar. Og víst getur það ekki minna verið, eins og nú er orðið ástatt hjá oss, þar sem hringinn í kringum prentsmiðj- una sitja lærðustu menn landsins. Hvílíkur fjársjóður visku og þekkingar hlýtur ekki að felast hjá þeim öllum. Hvílíkt gagn mundu þeir ekki geta unnið fósturjörð sinni með smáritgerð- um í tímariti. Það væri ekki lengi að komast á vikublað á íslandi, ef lærðustu menn landsins legðust á/eitt að sýna landinu slíkan sóma«. Svipaðar raddir heyrast einnig annars staðar. T. d. segir í »Lanztíðindunum«: »Eftir því sem þjóð- líf vort þroskast og fer í vöxt, og eftir því sem oss gefst meiri kostur á að hugsa um heill og hag landsins og vér fá- um meiri afskifti af því, hvernig þeim málum, sem varða land og lýð, verður ráðið til lykta, þá þurfum vér á fleiri tímarit- um að halda; því meir sem þjóðlíf vort vex og glæðist, því betur komumst vér líka til sannfæringar um, að líf hinna ein- stöku þjóða lifir hvað af öðru, svo að engin þjóð getur ein- göngu lifað sér, heldur verður líf hennar, eigi það að vera fjörugt og heilbrigt, að glæðast af hinu alþjóðlega félagslífi; og því meira sem gerist með öðrum þjóðum og líf þeirra er á meiri hreyfingu, qg því afskektari sem vér erum í tilliti til afstöðu landsins og samneytis við aðrar þjóðir, og því bágra sem vér þess vegna eigum með að verða tímanum samferða, þá þurfum vér á fleiri fréttablöðum að halda«. Og það var ekki einungis þjóðin út í frá, sem hafði þessa trú á blöðunum, heldur blöðin sjálf. »Svo látum oss þá vakna, lslendingar«, segir í upphafi »Þjóðólfs«. . . . Almenningsálitið megnar alt! Það kveður svo að orði við sjálfan konunginn: »vér sleppum þér ekki, fyr en þú blessar oss«. Utgefendur »Þjóðólfs* voru upphaflega þrír, en séra Svein- björn Hallgrímsson varð ritstjóri í stað Páls Melsted, sem í fyrstu mun hafa átt að verða það, og það var hann, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.