Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Page 121

Eimreiðin - 01.10.1923, Page 121
EIMREIÐIN UM SÉRA ]ÓN SVEINSSON 377 tímáritum og söguna Nonna og Manna, sem var prýði Jesúíta Almanaksins 1914, komu síðar öll rit ]óns út hjá »Freiburger Weltverlag«, Sólskinsdagar 1914, Frá íslandi 1918, Borgin við hafið 1922. List séra ]óns er algerlega sjálfstæð og styðst eigi við- neinar fyrirmyndir. Hún er hugðnæm sem saga, yndislega til- gerðarlaus, með málverkslegum glöggleik og háskáldlegri til- fundningu. Hvort sem hann lýsir hinum einföldu og yndislegu siðum og venjum landa sinna og náttúru ættareyjarinnar með eldfjöllum hennar og hverum, jöklum og hraunum eða hann segir frá atburðum úr lífi drengsins á leiðinni frá Islandi til: Danmerkur ellegar hann skýrir frá hrifningu sinni, er hann smámsaman sér stórborgar menninguna, þá er hann ávalt leiddur af öruggri eðlishvöt góðskáldsins. Æfintýr hans eru eiginreyndir óspilts drengs, sem með leikfullu þreki og bros- hýrri grunleysu heilbrigðrar æsku, gengur beint á móti hætt- unni. Hinir áhrifaríku viðburðir og hinar elskulegu smámyndir„ sem hann raðar umhverfis þá, er alt fult óumræðilegum yndis- leik. Hversu heilnæmt gagnstæði við æskulýðsrithöfundinn Karl May, sem með sínum draumórafullu ferðasögum, jafnt ósönnum innra og ytra, sundurslítur taugarnar, offyllir heilann og ranghverfir siðgæðiskend æskulýðsins með sínu ofurvið- kvæma ívafi af uppgerðar ráðvendni. Mikilvægi séra ]óns í þýzkri ritsmíð nútímans er einróma viðurkent af ritdómurum sem Muckermann, Cardanus, Federer„ Keckeis o. ö., en hann er og á bezta vegi með að verða heimsfrægur. í velflestum löndum Evrópu, í Afríku, Suður- og Norður-Ameríku og jafnvel í Kínaveldi þekkja menn nafn hans. Því að flest af verkum hans eða einstakir kaflar úr þeim eru þýdd á fjölda erlendra tungna. Menn lesa rit hans á spán- versku, portugölsku, frakknesku, ensku, hollensku, dönsku„ norsku, pólsku, ungversku, tjekknesku, króatisku, ítölsku, ís- lensku og kínversku. Það er eigi unt að sjá útyfir hans per- sónulegu og bókmentalegu sambönd. Erindi hans, flutt í skól- um, félögum og vísindafélögum utanlands og innan, skifta þúsundum«. j ^
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.