Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 122

Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 122
EIMREIDIN' Ritsjá. DÆGRADV0L (Æfisaga mín) rituð af Benedikt Gröndal. Bókav. Ársæls Árnasonar (Prentsm. Gutenberg) 1923. Þetta er stór bók, rúmar 360 síður í 8vo, en ótrúlega Iítið fann eg fil þess meðan eg var að Iesa hana, og hefði hún gjarnan mátt vera lengri mín vegna. Eg Ias bókina í einni lotu, gat ekki hætt fyr en henni var lokið. Benedikt Gröndal skrifar svo skemtilega, og er þó Iaust við, að málið hjá honum sé altaf ómengað, því ekki hikar Gröndal við að nota útlend orð, þegar svo ber undir, jafnvel þótt til séu í málinu önnur jafn- góð, auk þess sem hann býður við og við upp á heilar setningar á ýms- um málum, svo sem dönsku, ensku, þýsku, frönsku, latínu og jafnvel grísku. Stundum bregður hann á hreinan Heljarslóðarleik, og yfir allri frásögninni í þessari bók er sama fjörið og hnyttnin eins og yfir öllu því, sem G. hefir skrifað. Bókin er æfisaga G. sögð af honum sjálfum (Autobiography), en auk þess segir hann frá fjölda merkra samtíðarmanna sinna, erlendra og inn- lendra, lýsir siðum og venjum í Bessastaðaskóla, Hafnarlífi stúdenta frá dögum Konráðs og Jóns Sigurðssonar, Reykjavíkurlífinu, stjórnarfari, andlegum stefnum og hreyfingum og segir kost og löst á öllu, eftir því sem honum finst rétt vera, og er þá hvergi myrkur í máli. Bókin hefst með lýsingu á Álftanesi og Bessastöðum, skóla, íbúðarhús- um, kirkju og útihúsum. Er Bessastaðakirkju lýst mjög nákvæmlega. Sátu áður höfuðsmenn og þeirra hyski gagnvart prédikunarstólnum í svokölluð- um „sal“ afgyrt, „svo það ekki ataðist út á vorum íslenska skríl“. Segir G., að embættismenn á íslandi hafi þá verið „eins danskir og nú eru þeir, þótt á annan hátt væri og ekki eins smérdanskir". Þá koma endur- minningar frá æsku G. og er þar drepið á margt kýmilegt. Ekki trúi eg öðru en flestum verði á að brosa að sögunni um Svenningsen (bls. 43). Svenningsen stóð á götu í Khöfn „og einblíndi upp á hús, en smámsaman fór fólk að safnast þangað og horfa líka. Þá kom einn kunningi Sv. að og spurði hann á hvaö hann væri að horfa. Sv. kvaðst einungis ætla að sjá, hve margir bjánar væru í Khöfn. — Hann var ekki að horfa á ann- að en húsið“. Frá fyrstu Hafnarárum G. eru margar góðar frásagnir, og auk þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.