Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 124

Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 124
380 RITSJÁ EIMREIÐIN' mundar eru allar um daglega viðburði, — viðburði úr lífi íslenskra al- þýðumanna og kvenna, um baráttuna fyrir lífinu í íslensku vetraræði,. vorhretum, sumar- og haustönnum. Vinnan er tíðasta umtalsefnið, íslenska sveitavinnan, og ekkert leggur skáldið eins ríka áhersku á eins og boð- orðið að vinna. Starfaðu eins og alt sé undir sjálfum þér komið, en, biddu eins og alt sé í forsjónarinnar hendi er þungamiðjan í mörgum sögum Quðmundar, því hann er forlagatrúarmaður á heilnæman hátt, og honum gleymist aldrei, að starfið og bænin verður hvortveggja að fara. saman. Kemur þetla einkum fagurlega fram hjá Jóni gamla í sögunnl „Veturnætur", sem er lengsta sagan í bókinni og sú besta. Eins og kunnugt er hefir Q. F. oft í sögum sínum borið saman kaup-< staðar- og sveitamenninguna, og hefir sú fyrnefnda fengið heldur harða útreið stundum. Svo er og hér. I sögunni „Sunnudagur" leggja þau borg- arhjúin, Alfons sælgætissali og Malla Magga úr limonaðibúðinni, — sú: með tóbaksvindluna milli varanna, — af stað í skógar„túr“, sunnudaginrt sem Ásvaldur bóndason á Háaleiti og félagar hans slá túnið á Lækjar- botni fyrir bóndann, sem hefir legið rúmfastur alt sumarið. Heldur verð- ur myndin af sælgætissalanum bágborin við hliðina á Ásvaldi og ekkl- stenst daman Malla Magga, enda þótt hún geri sér upp sakleysissvip Evu, sálugu stundum, samanburð við Ásu, sveitastúlkuna með ljósgulu flétturn- ar. — Síðasta sagan í þessu smásögusafni heitir „Skúraskin". Þar segir frá ósætt hjóna, sem endar þó með fyrirgefningu á báðar hliðar, sátt og,- samlyndi. Er meistaralega Iýst hvoru um sig hjónanna, Vémundi og Hlað- gerði, báðum geðríkum og einþykkum, þótt misklíðarefnið valdi þeim kvalar, en sú kvöl hverfur með sættinni. Þessvegna segir Vémundur í sögu- lok: ,,„í dag hef eg ekki fundið til Iúa“. „Það er gott“, svaraði Hlað- gerður og brosti. Og kveldroðinn ljómaði á skýjunum um vesturloftið,. svo að þau sýndust brosa. Þá horfði himininn á jörðina — með gleði- bragði. Og jörðin horfði á móti — til himins". Því verður ekki neitað, að heldur hættir G. F. við að gera persónur sínar allar á eina lund. Fjölbreytni í persónulýsingum er ekki mikil og, vel þarf að leita í sumum sögum hans til þess að finna hin einföldustu og sjálfsögðustu einkenni smásögunnar. Þannig er t. d. „Andvaka öldungs- ins“ miklu fremur „Skitsa" (sem sumir hafa viljað kalla r/'ss á íslenskuh en smásaga. En sagan er ágæt eigi að síður, og eintal öldungsins„ þegar hann er að gera upp við sjálfan sig, Guð sinn og flöskuna,. er hreinasta snild. — Stíll Guðmundar er hreinn og málið svo fag- urt og ramíslenskt, að margur háskólagenginn maðurinn má öfunda hann:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.