Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 17
Sigrún á Sunnuhvoli. 79
hann væri skírðr 1 lygi. En liún var sett í tómt-
hús-kofa rótt við túnið, og það féll húsfreyjunni illa,
sem von til var. jpegar stúlkan kom þangað heim
il bæinn, þá hrækti konan á eftir henni; en ef dreng-
garrnrinn hennar kom heim á bæinn til að leika
s®r við syni hjónanna, þá sagði hún þeim að reka
bann burtu, herjans ekki sinn hóru-ungann; hann
v®ri ekki betra verðr, sagði hún.
Hún nauðaði á bónda sínum nótt og dag um, að
i’eka óræstis-stelpuna á hreppinn. En hann lét ekki
Undan með það méðan nokkurt manns-mót var að
bonum; en svo fór hann að drekka, og þá fékk kon-
an yfirhöndina. Úr því var það eymdar-æfi, sem
Húlku-garmrinn átti; og versnandi fór það ár frá ári,
Þar til svo var komið, að ekki lá annað fyrir henni,
°n að svelta í hel með veslings strákinn sinn; og
hann vildi með engu móti skilja við móðr sína.
Það var nix eitt árið, og annað árið eins, og átta
v°ru þau orðin als þessi ár; en ekki var stúlkan enn
hornin burt xxr kofanum; en nú átti hún að hrekjast
JUrt, hvað sem gilti.----Og svo hraktist hún burt!
"—• En áðr stóð bærinn hjónanna 1 ljósum loga,
°8 bóndinn brann inni; því að hann var fullr, — kon-
an bjargaðist með börnunum, og hún sagði, að það
y*ri bannsett dækjan í kotinu, sem hefði brent bæ-
lrm- það getr nú verið, að svo hafi verið.-------En
það getr líka verið, að svo hafi ekki verið.-----jpað
Var undarlegr strákr, sem hún átti. í átta ár hafði
anU sóð móðr sína líða böl og mæðu, og hann vissi
v°b hvers skuld það var; því móðir Ixans sagði hon-
Uln það oft, þegar hann spurði hana, því hiin væri
að gráta. jpað gjörði hún líka dagiim áðr en
ln átti að hrekjast frá kofanum sínum, og því var