Iðunn - 01.06.1884, Page 25
Sigrún á Sunnuhvoli. 87
kjörn hægðist við þetta, on Knútr æpti nú : »Er óg
aílogahundr ? þ>á er hann það engu síðr en ég, og
iaðir minn er í engu síðri maðr en faðir haus. —
Komdu, ef þú þorir! — það er bezt að sveitungar
okkar fái einu sinni að sjá, hvor okkar er betr að
^anni,!! bætti hann við og tók af sér hálsklútinn. —
“það er ætíð nógr tfminn til að reyna það,« sagði
í’orbjörn. þá sagði maðrinn, sem legið hafði í rúm-
Wu: uþeir eru eins og kettir; þeir verða fyrst að
®jáhna í sig móðinn.n þorbjörn heyrði þetta, en
svaraði engu. þá hlógu sumir í hópnum, en aðrir
sögðu, að það væri Ijóta skömmin að öllum þessum
áflogum í þéssu brúðkaupi, og að þetta væri að slást
UPP á aðkomumann, sem vildi fara leiðar sinnar í
Kiði. þorbjörn litaðist um eftir hesti sínum ; hann
œtlaði að halda á stað. En drengrinn hafði þá snúið
hestinum og vagninum við og ílutt þá á afvikinn
stað. »Eftir hverju ertu að horfa?« spurði Knútr;
"hún Sigrún er langt fjarri nú.« — »Hvað kemr hún
þór við ?«— «Nei, slíkar skinhelgis-drósir varðar mig
reyndar ekki um,« sagði Knútr; »en vera má hún
dragi út' þér kjarkinn.# þetta stóðst þorbjörn ekki;
nu sáu menn að hann litaðist um til að skoða bar-
daga-völlinn. Nú géngu aftr nokkrir rosknir menn
■í millum, og kváðu þeir Knút hafa nóg ílt gert af
3(h í þessu brúðkaupi. — »Hann skal ekkert mór
SJora!« sagði þorbjörn, og þegar hinir heyrðu það,
þá þögnuðu þeir. Aðrir sögðu það væri bezt að lofa
þoim að fljúgast á; svo yrðu þeir góðir vinir á eftir,
euda hefði þá nógu lengi fýst að reyna með sér. —
“Já, satt er það,« sagði einhver, »þeir þykjast hvor
Ulo sig vera fræknastr í þessu bygðarlagi; nú or
ezt að sjá!«— «Hefir nokkur ykkar orðið var við