Iðunn - 01.06.1884, Page 38

Iðunn - 01.06.1884, Page 38
100 Björnstjerne Björnson: Sigrún var svo skelfing hrædd, því að hún vissi ekki, hvort þeirra hún fremr vildi að betr hefði; en hvor- ugt vildi hún í rauninni að xniðr hefði. »Æ, farið þið varlega með blómin ínín !« kallaði hún til þeirra, en þau géngust harðara á en áðr, og fallegu blómin dreifðust út um alt. Móðir hennar tróð á þeim, og hann eins; Sigrún grét. En þegar þorbjörn hafði slept blómunum, varð hann svo ljótr, svo ljótr; hárið óx á honum, andlitið stækkaði, augna- ráðið varð illilegt og hafði hann stórar klær, sem hann læsti í móðr henuar. »Varaðu þig, mamma 1 Sérðu ekki, að þetta er einhver annar? — Varaðu þig!« æpti hún upp yfir sig og ætlaði að hlaupa til og hjálpa móður sinni, en komst þá ekki úr sporum. þá kallaði einhver á hana, og það var aftr kallað. En undir eins hvarf þorbjörn og móðir hennar líka ; það var kallað á hana enn einu sinni. »Já !« svaraði Sigrún, og við það vaknaði hún. »Sigrún !« var nú kallað. »Já!« svaraði lmn og leit upp. »Hvarertu?« var spurt. það er mamma, sem er að kalla á mig, hugsaði Sigrún með sér, stóð upp og gékk heim að selinu ; þar stóð þá móðir hennar úti með nestis-skrínu í annari hendi, en skygði hinni fyrir auga og horfði til liennar. »Ijiggrðu þá ókki sofandi hér úti á víðavangi !« sagði rnóðir honnar. »Mig sótti svo svefn,« svaraði Sigrún, »að ég snaraði mór út af litla hríð, og vissi ég svo ekki af fyrri en ég var sofnuð alt í einu.« — »það verðurðu að varast barnið mitt.-----------Ég hefi hérna dálítið handa þér í skrínunni; ég bakaði í gær, af því að faðir þinn ætlar í langferð.« En Sigrún fann það á sér, að það bjó eitthvað annað undir ferð móður sinnar, og hugsaði hún að það mundi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.