Iðunn - 01.06.1884, Síða 46

Iðunn - 01.06.1884, Síða 46
108 Björnstjcrne Björnson: eins og ég var að segja þór, hann talar svo sem ekk- ert. Hann liggr rétt og starirút í loftið.« — »|>að er í máluðu stofunni, að. hann liggr?« — »Já.« — »Og snýr sór að glugganum?« — »Já.« — þær þögðu nú báðar um hríð. J?á sagði Ingiríðr: »Litli fuglinn, sem þú gafst honum einu sinni, hangir þar í glugganum og skimar í allar áttir.« »Jæja, það er nú það sama,« sagði Sigrún alt í einu einbeitt; »aldrei skal neinn máttr f heimi skilja mig við hann, hvernig sem alt gengr!« Ingiríði fór nú aftr að hitna um hjartarætrnar. »Læknirinn segist ekki vita, hvort hann komi nokkurn tíma til fullrar heilsu aftr,« sagði hún lágt. Nú leit Sigrún upp og stöðvaði grátinn, horfði þegjandi álngiríði, leit niðr aftr og sat svo hugsandi; síðustu tárin runnu hægt niðr kinnarnar á henni, en svo hættu tárin að renna; hún krosslagði hendrnar, en sat annars grafkyrr: það var eins og hún sæti og væri að ráða eitthvað mikið við sig. Stóð hún svo alt í einu brosandi upp, laut að Ingiríði og kysti hana heitum kossi og löngum. »Verði hann heilsu- laus, þá skal óg hjúkra honum. Nú tala ég við for- eldra mína !« Ingiríðr komst mjög við af þessu; en áðr en hún kom nokkru orði fyrir sig, var tekið í hönd henni: »Vertu sæl, Ingiríðr ! Nú ætla ég að fara éin aftr upp eftir.« Og Sigrún snóri sér hvatlega frá henni. »Heyrðu! það var seðillinn sá arna,« kallaði Ingi- ríðr í hálfum hljóðum á eftir henni.—»Hvaða seðill ?« spurði Sigrún; Ingiríðr var á svipstundu komin ofan úr rúminu, fann hún seðilinn og gékk til Sigrúnar með hann ; stakk hún seðlinum með vinstri hendi f barminn á henni, en lagði hægri höndina um háls
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.