Iðunn - 01.06.1884, Síða 49
111
Sigrún á Sunnuhvoli.
|>au Jickkja ekki neinn annan stað
og angri þrútin þau brenna.
Til Fögru-lilíðar mig livotjið þið,
að harma-fró ég í kyrlcju hljóti.
En sízt ég þangað mun sælcja frið ; —
þar situr liann beint á móti.
Nú, vcl er þó, að ég veit, hver réð,
að voru bæirnir gegnt á láði,
og sjón í skóginum leið fékk léð
að leika’ að vild sinni’ og ráði.
Nú, vel cr þó, að ög veit, hvor réð,
að vóru stólar að grátum settir,
svo leiðast kunni þau kærleik með
í kórinn beint innar ettir.
Sjöundi kapítuli.
Hnn sunnudag nokkru síðar bar svo við, að Gutt-
Ás ormr og Karen kona hans sátu saman í stóru
t’jörtu stofunni á Sunnuhvoli og vóru að lesa í nýjum
bókum, sem þau höfðu fengið. jpau höfðu farið til
kyrkju um daginn,—og þegar þau komu heim, höfðu
þau gengið dálítið um mörkina, til að skoða, hvernig
akrarnir litu lit, og tala um, hvað af jörðunni skyldi
sa aftr og hvað hvíla næsta ár. þau höfðu reikað
ífá einum hvílreit og akri til annars, og kom þoim
saman um, að miklum bótum hefði nú jörðin tekið í