Iðunn - 01.06.1884, Page 53

Iðunn - 01.06.1884, Page 53
Sigrún á Sunnuhvoli. 115 Sagan var á þessa leið : »1 mínum uppvexti var Ung stúlka á Haugi, dótturdóttir gamalB lónsmanns, 3(íni var lærðr maðr. Hann tók hana snemma til s*n. til að hafa gleði af henni í elli sinui, og kondi henni því guðs-orð og .góða siðu. Hún var greind °8 ndmfús, svo að ekki leið á löngu, áðr en hún skaraði langt fram úr okkr öllum hinum; hún skrifaði °g reiknaði, kunni allar sínar skólabækr og 25 kapí- fnla í biblíunni, þegar hún var 15 ára; óg man það Qitis vel og það hefði verið í gær. Hún var meira gefin fyrir lestr en daus, sást liún því sjaldan í gleði- gildum, en oftar í loftherbergi afa síns, þar sem allar lans mörgu bækr vóru geymdar. það var nú svona 111 eö hana, að hvert sinn sem við vórum saman 111 henni, stóð hún eins og hún væri úti á þokju, °g við sögðum oft okkar á milli: Værum við nú, ekki væri nema hálft svo hygnar, eins og Karen ^ Haugi, Hún átti að erfa gamla manninn, og ,argr efnisínaðr bauðst til að þiggja helminga skifti Vlð hana; en hryggbrot fengu þeir allir. Um þess- ar mundir kom sonr prestsins heim frá guðfræðis- námi síuu ; það hafði ekki gengið vel með hann, því að hugr haus hafði meir hneigzt að gjálífi og spill- lnSu> en að því, sem gott var; nú var hann orðinn . rykkfeldr. nVaraðu þig á honum,« sagði lónsmaðr- lnn, "ðg hefi haft mikil mök við höfðingja, og það 01 mín reynsla, að þeir só miðr verðir trausts vors, 011 alþýðumenn.« Karen heyrði alt af hans róm era liærra en annara, — og þegar síðar bar svo til, a kún mætti honum, þá bcygði hún úr vcgi, því a hann sóttist eftir henni. Lolcs var eins og hún gíQti hvergi farið, nema hún rækist á hann. »Lurt 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.