Iðunn - 01.06.1884, Page 53
Sigrún á Sunnuhvoli. 115
Sagan var á þessa leið : »1 mínum uppvexti var
Ung stúlka á Haugi, dótturdóttir gamalB lónsmanns,
3(íni var lærðr maðr. Hann tók hana snemma til
s*n. til að hafa gleði af henni í elli sinui, og kondi
henni því guðs-orð og .góða siðu. Hún var greind
°8 ndmfús, svo að ekki leið á löngu, áðr en hún
skaraði langt fram úr okkr öllum hinum; hún skrifaði
°g reiknaði, kunni allar sínar skólabækr og 25 kapí-
fnla í biblíunni, þegar hún var 15 ára; óg man það
Qitis vel og það hefði verið í gær. Hún var meira
gefin fyrir lestr en daus, sást liún því sjaldan í gleði-
gildum, en oftar í loftherbergi afa síns, þar sem allar
lans mörgu bækr vóru geymdar. það var nú svona
111 eö hana, að hvert sinn sem við vórum saman
111 henni, stóð hún eins og hún væri úti á þokju,
°g við sögðum oft okkar á milli: Værum við nú,
ekki væri nema hálft svo hygnar, eins og Karen
^ Haugi, Hún átti að erfa gamla manninn, og
,argr efnisínaðr bauðst til að þiggja helminga skifti
Vlð hana; en hryggbrot fengu þeir allir. Um þess-
ar mundir kom sonr prestsins heim frá guðfræðis-
námi síuu ; það hafði ekki gengið vel með hann, því
að hugr haus hafði meir hneigzt að gjálífi og spill-
lnSu> en að því, sem gott var; nú var hann orðinn
. rykkfeldr. nVaraðu þig á honum,« sagði lónsmaðr-
lnn, "ðg hefi haft mikil mök við höfðingja, og það
01 mín reynsla, að þeir só miðr verðir trausts vors,
011 alþýðumenn.« Karen heyrði alt af hans róm
era liærra en annara, — og þegar síðar bar svo til,
a kún mætti honum, þá bcygði hún úr vcgi, því
a hann sóttist eftir henni. Lolcs var eins og hún
gíQti hvergi farið, nema hún rækist á hann. »Lurt
8*