Iðunn - 01.06.1884, Page 68

Iðunn - 01.06.1884, Page 68
130 Björnstjerne Björnson : framan í hana. — sagði hann og ætlaði að taka í hendina á henni; en hún var þá sem óðast að þræða berin uþp. »það er svo leitt,« sagði hann, »að þú dregr einhvern veginn allan kjarkinn úr mér.« — Hann gat ekki séð, hvort hún brosti eða ekki, og því vissi hann ekki, hvort hann ætti að halda áfram. »Jæja, stutt og laggott,# sagði hann nokk- urn veginn rösklega, og þó eins og hálf-efablandinn ; »óg ætlaði að spyrja þig, hvað þú hefðir gjört við séðilinn.« Hún svaraði engu, en snéri sér undan. Iiann færði sig á eftir henni, lagði aðra höndina á öxlina á henni og laut ofan að henni. »Svaraðu mér !« sagði hann lágt.---------»Eg hefi brent hann.« Hann varð nú uppburðameiri og snéri henni að sór, en þá sá hann, að henni lá við að vökna um augu, og þorði hann þá ekki annað, eu sleppa henni aftr; — það er þó leiðinlegt, hvað henni er grátgjarnt, hugsaði hann með sér. Meðan þau stóðu svona, segir hún alt í einu lágt : »því fórstu að skrifa þann seðil?« — »það hefir Ingiríðr sagt þér.« — »Jú jú ; en — það var ónærgætið af þér.« — »Fað- ir minn vildi það endilega —« —»En þó —« — »Hann hugsaði ég yrði heilsulaus maðr alla mína æfi; ^eftirleiðis verð ég að sjá fyrir þér’, sagði hann.« Nú sást til Ingiríðar á næsta leiti, og héldu þau því undir eins á stað. »Mér fanst ég sjá þig livað glöggvast, þegar ég hugsaði ég fengi þig aldrei,« sagði hann. — »Maðr prófar sjálfan sig, þegar maðr er einmana,« sagði hún. — »Já; þá kemr það bezt fram, hver okkar er hjartfólgnastr,« sagði þorbjörn skírt og geklc alvarlegr við hlið henni. Húh tíndi nú okki ber framar. »Viltu þessi?« sagði liún og rétti honum berin á stráinu. — >þakka þór
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.