Iðunn - 01.06.1884, Side 70
132 Björnstjerne Björnson:
Verið úr augsýn mest-alla leiðina, en náði þeirn nú
hór. »Nú skuluð þið ekki ganga lengra saman,« sagði
hún rétt fyrir aftau þau. þorbjörn hrökk við; hon-
um þótti of snemt að skilja. Sigrún varð líka eitt-
hvað undarleg við. — »ílg þurfti svo margt og mik-
ið við þig að tala,« sagði þorbjörn lágt við hana.
Henni lá við að brosa. »Jæja,« sagði hann ; »þá í
annað sinn;« — haun tók í hönd henni.
Hún leit nú upp svo hýrt og blítt, að honum
hitnaði um hjartarætrnar, og íiaug honum þegar f
hug, að fara nit undir eins heim með henni. I því
dróg hún að sór hendina, snóri sór rólega að lngiríði
og kvaddi hana og gékk svo hægt ofan á þjóðveg-
inn. Hann stóð þar eftir.
þau systkin góngu hoim og lögðu leið sína um
skóginn. »Gdtuð þið nú talað nóg saman?« spurði
Ingiríðr. — »Noi, þetta var of stuttr vegr,« sagði
hann, enn herti ganginn, eins og hann vildi ekki
heyra meira.
— »Nú, nú?« sagði Sæmundr og leit upp frá
matnum, þegar þau systkin komu inn. þorbjörn
svaraði ongu, en gékk að bekknum andspænis glugg-
anurn, líklega til að kasta af sór ferðafötunum ; Ingi-
ríðr konr á eftir honum heldr kýmileit. Sæmundr
hólt áfram að matast, en leit yfir til þorbjarnar af
og til; þorbjörn lót sór all-annríkt; Sæmuudr brosti
og mataðist sem áðr. »Koindu að borða,« sagði hann
svo ; »matrinn verðr kaldr.« — »þakka þór fyrir; óg
liefi ekki lyst á neinu,« sagði þorbjörn og settist niðr.
— »Svo?« sagði Sæmundr og hólt áfram við matinn.
Bftir nokkra stund sagði hann svo: »Nú, þið höfð-
uð eittlivaö lljótt við frá kyrkjunni í dag.« — »það
var mannoskja, sem við þurftum að tala við,« sagði