Iðunn - 01.06.1884, Page 79
141
Sigrún á Sunnuhvoli.
ir hennar að henni; hún stóð upp og brosti, leit svo
undan og tárfeldi. — »Guð ininn góðr fylgi þór nú
og ævinnlega !« sagði Karen og faðmaði hana að sér,
og grétu þær búðar. þeir feðrnir géngu nú aftr
þvert um gólfið, hvor til sinnar hliðar.
»þú verðr að koma til hans«, sagði Karen nú
kjökrandi um leið og hún slepti henni og ýtti henni
blíðlega á stað. Sigrún gékk eitt spor, en stað-
næmdist svo og komst ekki lengra; þorbjörn spratt
upp og gékk að henni, tók í hönd honni, hélt í hana
og vissi nú ekki, hvað hanu ætti rneira að gjöra, en
liélt alt af í hendina, þangað til hún dróg hana
hægt að sér aftr. Svo stóðu þau þarna þegjandi
hvort við hliðina á öðru.
Nú var lokið upp hurðinni, og kom einhver liljóð-
legainn. »Br Sigrúnhér?« var spurt hálf-hikandi; það
var Ingiríðr í Grenihlíð. — »Já, hún er hérna;
komdu nær !« sagði faðir henuar. Ingiríðr var hálf-
hikandi; »komdu; hér er alt gott á ferðum,« bætti
hann því við. þau litu nú öll til hennar. — Hún
virtist hálf-feimin ; »hér eru fleiri úti,« sagði hún. —
»Hverjir eru það ?« spurði Guttormr. — — —
»það er hún mamma,« sagði hvm lágt. — »Láttu
hana koma inn,« sögðu nú fjórar raddir í einu.-----------
Og Karen húsfreyja gékk nú til dyra, en hitt fólkið
leit nú livort til annars með gleðibragði. »þér er
óhætt að koma, mamma,« heyrðu þau Ingiríði scgja.
Og svo kom Ingibjörg í Grenililíð inn í hvítum skaut-
búnaði. — »Ég þóttist nú skilja alt,« sagði hún,
»þó að Sæmundr geti aldrei sagt ncitt. Og svo gát-
um við Ingiríðr ekki á okkr sctið að fara yfir um.«
— »Já, hór er alt, cins og þú muudir vilja á kjósa,«
sagði Sæmundr og þokaði úr vegi fyrir hemii, svo