Iðunn - 01.06.1884, Page 113

Iðunn - 01.06.1884, Page 113
L’Arrabfata. 175 upp fyrir mjer, hvað þú átt að mjer. Og nú, góðar nætur; það er bezt að þetta sje það síðasta, sem við tölum saman«. Hann lagði klútinn og krossinn í körfuna hennar, og lokið ofan yfir. En þegar hann svo leit við og sá framan í hana, varð honum hverft. Tárin flóðu niður eptir kinnunum á henni. »Heilaga guðsmóðiir!« kallaði haun upp ; ngeugur nokkuð að þjer? þú skelfur og titrar öll samam.— ojpað er ekki neitt«, sagði hún; »jeg verð að fara heim«. Og hún gekk fram að hurðinni. En gráturinn bar hana ofurliði. Hún studdi enninu upp við dyra- stafinn og grjet hástöfum. Og áður en Antoníó var kominn þangað sem hún stóð til að aptra henni frá að fara, snjeri hún sjer við allt 1 einu og fleygði sjer um hálsinn á honum. »Jeg get ekki staðizt þetta!« hrópaði hún upp og þrýsti sjer upp við hann eins og í dauðans ofboði; »jeg g e t ekki risið undir því, að þú hefir ekki nema góð orð við mig og lætur mig fara frá þjer með alla þessa sekt á samvizku minni. f>ú mátt berja mig, sparka mjer, formæla mjer—eða þá, sje það satt, að þjer sje völ við mig enn, eptir alt það sem jeg hefi gert þjer illt, þá taktu mig og hafðu mig hjá þjer og gerðu við mig hvað sem þú vilt. En sendu mig Ökki burtu svona!« — f>á setti aptur að henni því rneiri grát en áður. Hann hjelt henni stundarkorn í fangi sjer og mælti eigi orð frá vörum. »Hvort mjer þykir vænt um þig enn !« segir hann svo. »Heilaga guðsmóðir ! Held- urðu þá að allt blóð sjc farið úr hjartanu á mjer, þó jeg fengi skeinuna þá arna? Finnurðu ekki hvernig það berst í brjóstinu á mjer, eins og það vildi komast út og til þín ? En sjo svo, að þú segir þetta,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.