Iðunn - 01.06.1884, Page 122

Iðunn - 01.06.1884, Page 122
184 Hjalmar Edgren : brotna á hliðum skipsins. Virkisbúar í Newport News senda og óvinurn vorum skot, enn altkemr fyr- ir ekki. (Merrimac’ heldr áfram gegn um kúlu- hríðina sem ekkert vœri um að vera og stefnir á herskipið (Cumberland’; sendir því ógurleg skot og rennir síðan trjónu sinni á hlið þess og veitir því það drápshögg, að það brotnar fyrir og inn fellr kol- blár sjór. Verða þeir á (Cumberland’ nú að láta undan síga, enn eigi félst þeim hugr að heldr. Hefja þeir nú leikinn af nýju. (Merrimac’ víkr sér nú aftr fyrir (Cumberland’ og lætr stórskotin dynja yfir skipið að endilöngu. Verpir nú valköstum á þiljur svo þykkum, að eigi verðr þverfótað fyrir dauðra manna búkum. þeir á (Cumberlaud’ vilja nú bregða upp friðarfána, enn því er eigi sinnt. Gerir þá(Merrimac’ aðra atrennu að (Cumberland’ og renn- ir trjónunni á hol í hlið skipsins, svo að allr kinn- ungrinn brotnaði í spón og sökkur Cumberland í sömu svipan. Enn fáninnn blakti enn víglega við loftið, og er skipið var svo sokkið, að sjórinn tók her- mönnunum í mitti á þiljum, sendu þeir (Merrimac’ sína síðustu kveðju með stórskoti. Nú snýr (Merrimac’ atsókninni að skipinu (Con- gress’, er hefir séð (Cumberland’ sökkva við góðan orðstír, enn eigi gótað veitt því nokkurt lið. Hleypir (Merrimac’ fram með hliðinni á (Congress’ og skýtr í senn á það úr öllum fallbyssunum öðrum megin á skipinu. Mannfallið á (Congress’ var ógurlegt; enn margr sýndi þar frábæra hreysti. Ein af kúlunum frá Merrimac drap alla þá menn, er vóru við eina fallbyssuna, nema einn; hann misti annan handlegg- inn; enn með hinni hendinni reynir hann að skjóta úr fallbyssunni, enn þá kemr kúla og tekr af honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.