Iðunn - 01.06.1884, Síða 141

Iðunn - 01.06.1884, Síða 141
Eyjarskeggjar á Pitcairn. 203 lýst, og samt eru þeir vel að sér í ritningunni. Ég var 4 daga á eynni, sem er smádepill í inum mikla útsœ og mænir upp úr hafinu sem nokkurs konar jarðnesk Paradís. Enginn gat tára bundizt er vér fórum þaðan.d— Allir þyrptust utan um inn hálf- áttræða sjóliðsforingja þegar hann var að kveðja, og grétu fögrum tárum og báðu hann í óinu hljóði að vitja þeirra aftr næsta ár. Skipið kvaddi eyna með 21 fallbyssuskoti; flotamerkið blakti tigulega á siglu- toppnum og skipið lagði af stað með Nobbs. 1 stað hans varð skipsdjákninn eftir, svo að veslings-fólkið skyldi eigi vöra föðurlaust í fjarveru hans. Eftir 26 ára burtveru kom Nobbs í október 1852 til Lundúna, enn margbreytnin og hávaðiun í borginni, þar sem alt var svo ólíkt því, er hann hafði lengi átt að venj- ast, hreif eigi á huga hans. Hann var hógvær og al- varlegr, þýðr í framgöngu og lítillátr; var hann orð- inn svo rórískapi eftir ina löngu dvöl sína á Pitcairn, að ekkert af því sem fyrir augun bar fékk framar á skapsmuni hans. Hann langaði til eyjar sinnar aftr. Lundúnabyskup veitti honum vinsamlegar við- tökur og vígði hann hátíðlega til prests á oynni. Vic- toría drotning talaði jafnvel sjálf við hann, og öll Lundúnaborg sýndi honum og inum ástúðlegu föru- nauturn hans öll virðingarmerki, svo sem þeir áttu skilið. Sendu Englcndingar með honum til eyjar- innar dálítið lyfjasafn (apótek), aktygi, húsgögn, eldhúsgögn, söngfugla, kyrkjuklukku og organ. Nobbs- kom aftr til Pitcairn með heilu og höldnu, og hafði þá verið í burtu hálft annað ár. Urðu eyjarmenn honum fegnari enn frá megi segja, og glöddust mjög er þeir sáu gjafir Englendinga. Hér á ofan bœttist Það, að sjóliðsstjórnin hét söfnuðinum vernd sinni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.