Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 161
Kvæði. 223
Ó mín fríða fósturjörð,
Frægðin sem áður sveipaði skærasta ljóma,
En sem örlög þung og hörð
Undu síðar í grátlegan dróma,
þitt hið forna fjör og lff
Blundar enn blítt í dal bak við jökulinn gljáa,
En mun eptir þrældóms kíf
Upj) senn rísa með þrekinu háa,
þogar loksins frelsið frftt,
Pagurt, veglegt, glatt og blítt
Aptur yíir börnin þín
Endurborið í sannleika skfn.
Á. G.
Frelsisbæn Pólverja.
Úr sænsku; eptir Felinsky.
Guð, þú, sem vorri ættjörð skýldir áður,
Alvaldi guð, sem vilt að hún sig reisi,
Lít þú í náð til lýðsins, sem er hrjáður
Lagður í fjötra, jafnt í borg sem hreysi.
Guð, heyr vort óp, er grættir þig ver biðjum,
Gef oss vort land og frelsa það úr viðjum.
Barizt ver höfum þör til dýrðar, drottinn,
Djarft fyrir trúna, hönd þín fram oss leiddi,
Dáð vorri lözt þú veröld béra vottinn,
Veittir oss frægð, er neyð vor sárt þig beiddi.
Guð, heyr vort óp, er grættir þig ver biðjum,
Gof oss vort land og frclsa það úr viðjum.
Lrottinn, gcf Pólen mistar feðra frægðir,
Eold láttu blómgast, sem af harðstjórn máist,