Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 16

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 16
8 hans síðan verða eytt og fengið öðrum. Siðan er lýst deil- unum milli Egiptalands og Sýrlands, en Sýrlandskonungi Antiokkusi Epifanes langnákvæmast. Við fall hans hefst Messíasaröldin og dauðir rísa upp. Erfikenningin telur rit þetta færl í letur af Daníel spá- manni, er verið hafi uppi á dögum herleiðingarinnar. En llestum eða nálega öllum biblíufræðingum nútimans mun koma saman um, að bókin sje samin á Makkabeatímabilinu. Færa þeir margt þvi til sönnunar, en einkum þó það, að höfundur lýsir með mestri nákvæmni viðburðunum, sem gerðust á dögum Antiokkusar Epifanesar, sem þó alt á að vera fjarlægt honum, en er illa að sjer í sögu þeirra tíma, sem hann er sagður að lifa á. Að vísu er nafn Antiokkusar hvergi nefnt berum orðum, en lýsing höfundar á hinum íláráða og grimma konungi og á hinu andstyggilega athæfi hans gagnvart Gyðingum, er hann saurgar helgidóminn i Jerúsalem, afnemur hina daglegu fórn og reisir þar viður- stygð eyðingarinnar, er of greinileg til þess, að hún verði misskilin. Alt bendir til þess, að þar sje lýsing á samtíma- viðburðum, að höfundur ritsins hafi lifað á dögum Antiokk- usar og skrifað ritið eftir að Sevsaltarið hafði verið reist á brennifórnaraltarinu í helgidóminum árið 168 f. Krists fæð- ingu. l3að nefnir ritið viðurslygð eyðingarinnar. Hvenær bókin sje samin eftir þann atburð, kemur mönnum ekki fyllilega saman um. Sumir telja það ritað 167, en ílestir munu hallast að árunum 165 eða 161. Ætla þeir, að í 8, 14. sje vikið að hreinsun musterisins eða vigsluhálíð þeirri, sem Júdas Makkabeus Ijet framkvæma. Hún fór fram í desem- her 165. En Anliokkus konungur deyr 164. Fyrir þann tíma lilýtur hókin að vera rituð, því að auðsjeð er, að höfundinum eru ekki jafnljósir síðustu viðburðirnir, rjett áður en Anti- okkus fellur, nje dauði hans, eins og það, sem á undan er gengið. A hinum miklu neyðartimum ritar höfundur bókina i þeim ákveðna tilgangi, að hugga og styrkja Gyðinga í hinni hörðu baráltu fyrir trú þeirra og frelsi. Býr hann efni sitt í sögulegan búning, til þess að sýna mönnum fram á, að dramb sje falli næst, og óhætt sje að treysta guði Israels, þar eð honum sje máttugt að hjálpa hverjum þeim, er hon- um sje trúr. Það ríði á að vera hughraustur i hörmungun- um miklu. Hjálpin komi, þegar neyðin sje mest. Þjóðin niuni frelsuð verða, »allir þeir, sem skráðir fmnast i bók-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.