Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 22

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 22
14 við þessa jörð, gæði hennar og gleði. En síðar breyllust hug- myndirnar. Á erfiðu hörmunga- og spillingartimunum höfðu Gyðingar sannfærst um, að þessi jörð væri of spilt og ófull- komin til þess, að nokkurt sæluríki gæti átt sjer þar stað. En þrátt fyrir alt og alt efuðust menn þó ekki um, að slíkt ríki væri i vændum. Þetta leiddi til þeirra skoðana, að gjör- bylting yrði að hafa ált sjer stað, áður en rikið þráða gæti komist á fót. Alt yrði áður að endurnýjast fyrir guðdómleg- an kraft, fyrir dásamleg afskilti hins hæsta, — heimsendur- nýjun að hafa átt sjer stað, nýr himinn og ný jörð að koma fram. Þessum skoðunum kynnumst vjer i 38.-46. kap. bók- arinnar, sem taldir eru ritaðir um 100 árum síðar en lýs- ingarnar í 10.--11. kap., eða einhverntima á fyrstu öldinni fyrir Krists burð. 1. Enoksbók á einkennilega sögu, eins og sum önnur af opinberunarritum síðgyðingdómsins. í fyrstu kristni var bók- in i miklu áliti og er vitnað lil hennar í einu af ritum nýja testamentisins.1) Margir af kirkjufeðrunum nota rilið og álita það verk Enoks, er hefði áreiðanlega guðdómlega opinber- un að flytja mönnum. Fram á 4. öld var það þekt í vestur- kirkjunni í latneskri þýðingu. í austurkirkjunni bjelst álit á ritinu enn lengur og var það þar notað i griskri þýðingu. Á miðöldunum glatast svo ritið og menn vila ekkert um það margra alda skeið. En er kemur fram á 18. öld fæst -vitn- eskja um, að bókin sje enn til og það hjá kristnum mönn- um í Abysseníu i eþiópskri þýðingu. Var það Englendingur að nafni Bruce, sem kom með 3 handrit af bókinni frá Abys- seníu lil Evrópu árið 1773. Var þá farið að þýða bókina á Evrópumál; kom hún fyrst út á ensku 1821 og síðan á þýsku 1833 og 1838. Síðar (1886—87) fundust fyrstu 32 kapi- tularnir í grisku handriti frá 8. öld. Hafa síðan handritin eþíópsku, griska brotið og nj'jar þýðingar á Norðurálfumál- um verið gefnar út með mikilli nákvæmni. Eþíópska þýðingin ber það með sjer, að hún sje gerð úr grisku máli. En af ýmsu má sjá, að grískan hefir ekki verið frummál bókarinnar og að hún upprunalega hafi verið samin á hebresku eða arameisku eða báðum þeim málum. Mikið af frumtextanum hefir sennilegast verið í Ijóðum, og engum vafa er það talið bundið, að bókin sje samin heima á Gyðingalandi. 1) Júdasarbrjefi v. 14,—15.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.