Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 29

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 29
21 margra, að nafnið hafi fyrst verið notað sem eiginnafn, en hafi siðar verið haft sem sameiginlegt nafn um spákonur þær, er mikið þótti til koma. Trúðu menn þvi alment að völur þessar væru háaldraðar, mörg hundruð ára gamlar sumar hverjar, og þektu þvi viðburði, er fyrir æfalöngu hefðu gerst, en gætu jafnframt sagt fvrir óorðna hluli. Fj'rsla Si- byllan, sem sögur íara af, er sagt að hafl hafst við i helli einum við Erythrae i Litlu-Asiu (rjelt á móts við eyjuna Chios). Á það að hafa verið mörg hundruð árunr fyrir Krists burð. Önnur frægasta Sibyllan hafðist við í helli við Cumae á Italíu. En siðar kornu fram Sihyllur á æðimörgum öðrum stöðum. Þar eð mörgum þóltu spár og ummæli Sibyllu merkileg, leið ekki á löngu áður farið var að safna þeim og færa i letur. Á þann hátt urðu til Sibylluspárnar. Eru þær i Ijóð- um; spámælin og önnur orð Sibyllu í grískum hexameter- búningi. Þótlu Ijóð þessi mikilsverð eign og átti rómverska ríkið stórt safn af Sibylluspám, og var oft leitað frjetta i spárnar, þegar mikinn vanda bar að höndum. Til Gyðinga í dreifingunni bárust lika spámæli þessi. Hefir þeim sennilega, eins og öðrum þátímamönnum, þótt mikið til ummæla og spádóma Sibyllu koma. En jafnframt hefir þeim skilist hvilíka hjálp spámæli þessi gætu veilt þeim til að úlbreiða trú þeirra og koma heiðnum mönnum i skiln- ing um yfirburði Gyðinga yfir aðrar þjóðir. Leiðin til þessa var sú, að safna gömlum spámælum, er Sibyllu voru eign- uð, umrita þau, ef þess gerðist þörf, og bæta svo við um- mælum, er eindregið mældu með eingyðistrú Gj'ðinga, en sýndu fram á hve afguðadýrkun heiðingjanna væri viður- slj'ggileg; jafnframt var sögulegt yfirlit y.fir liðna viðburði og ógnanir og hrakspár, er áttu við alla afguðadýrkendur og þá er lifðu heiðinglegu lastalifi, en fyrirheit um sælutíma fyrir hina, er tryðu á hinn eina sanna guð og forðuðusl spill- ingu heiðingjanna. Fyrsti maðurinn, sem menn vita til að samið hafi og safnað til slikrar gyðinglegrar Sibjdluspár, var lærður Gj'ð- ingur einn, er lifði á Egiptalandi á 2. öld f. Ivr. b. Hefir spá hans geymst til vorra lima, og er nefnd 3. bók Sibyllu- spánna. Aðrir Gyðingar fetuðu i spor þessa landa sins og notuðu gömlu völuspárnar í sama tilgangi, og síðar tóku kristnir menn upp sama siðinn og noluðu spárnar til þess að ná til manna með ýmislegt það, er þeim lá á lijarta og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.