Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 33

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 33
25 vopna í stað þess að Ireysta guði einum. Kemur þessi hugs- unarháttur hans best fram í 7. og 9. kap. Er hann þar ber- sýnilega að berjast gegn hinni spiltu andastefnu tímans og þeim mönnum, sem vilja láta skoða sig hreina og heilaga, en eru það ekki, og gegn þeim mönnum, sem blanda sam- an trú og stjórnmálum og vilja láta Gyðinga sýna föður- landsást sína í því að beita vopnum gegn kúgurum þjóðar- innar. Fyrirmyndin, sem hann vill halda að löndum sínum, er dæmi Eleasars og bræðranna 7, sem sagt er frá í 4. Makkabeabók 1, 8. og 2. Makkabeab. 7. kap. Menn eigi að lifa stranglega eftir lögmálinu og treysta svo guði einum og und- ursamlegum afskiftum hans. Þvi að þólt guð láti þrengingar koma yfir þjóðina vegna synda hennar, muni liann þó sjálf- ur taka í taumana, stofna ríki sitt og láta lýð sinn þar njóta sælunnar. Og það ríki verði ekki jarðneskt, heldur hafið yfir þessa jörð, og muni söfnuður hinna trúuðu að lokum verða hafinn upp til sælu á himnum. Ritið er sennilega samsteypa úr tveimur rilum: Erfðaskrá Móse og himnaför. Latneski texlinn, sem til vor er kominn, er áreiðanlega þýðing úr grísku. En miklar líkur eru til að frumritið hafi verið samið á hebresku og það heima á Gyð- ingalandi. 6. Enoksbók slafneska eða leyndardónmbók Enoks eða síðari (2.J Enoksbók, eins og hún vanalegast er nefnd. Rit þetta var lengi glatað, en handrit af því fundust á síðastliðinni öld í Rússlandi og Serbíu. Voru handritin tvö, bæði á slafnesku, en mislöng. Var hið styttra nánast út- dráttur úr hinu, en hafði þó sumstaðar annan texta og var á einstaka stað ítarlegra. Handrit þessi voru brált þýdd á ensku og þýsku, eftir að þau voru orðin kunn í Vestur- Evrópu, og voru í fyrsta sinni gefin út á þeim málum árið 1896. Ritið ber það með sjer, að slafneski textinn er þýðing úr grísku. Sjest það greinilega af 30, 13. þar sem sagt er, að nafn Adams sje leitt af heitunum á höfuðáltunum fjórpm, austri, vestri, suðri og norðri; en það getur að eins átt við byrjunarstafina i áttaheitunum á grísku: ávazoh), ðúoig, uQv.zog, jueoyfi^QÍa. En ýmislegt bendir til þess, að sumt af bókinni hafi verið frumritað á hebresku. Bókin er skemtilega skrifuð, með faslri niðurröðun og 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.