Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 34

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 34
26 heildarþræði. Má skifta henni í 3 aðalkaíla, auk inngangs og niðurlags. 1 innganginum er Enok (í 1. kap.) látinn segja frá tveimur englum, sem til hans komu sendir af guði lil að flytja hann upp til himna. En 2. kap. segir frá því, er Enok kveður hörn sín áður en englarnir háru hann til himnanna á vængjum sjer. — Þá kemur f}Trsti aðalkaflinn, er nær yfir kap. 3.—21. Er þar nákvæm lýsing á því, er Enok sá i himnunum 7. — Mikið af efni þessa kafla er Iíka í eþiópsku Enokshók, en samhengið er hjer annað og frá mörgu sagt á annan hátt. — Annar aðalkaflinn nær yfir kapílulana 22.-38. Þar er sagt frá því, er Enok var leiddur fram fyrir guð sjálfan í hinum efsta himni og fjekk að tala við guð auglili til auglitis. Til þess varð hann að alldæðast sínum jarðneska húningi, en Mikael erkiengli var skipað að srnyrja hann með ilmandi smyrslum og íklæða hann dýrð- arhúningi guðs, svo hann yrði líkur verunum i dýrðinni. Opinberaði guð honum því næst, hvernig hann hefði skapað alt og hvað fyrir mannkyninu ætti að liggja — fram að syndaflóðinu. — Ivaflinn endar á þvi, að englar eru aftur látnir flytja Enok til jarðar, svo að liann prjcdiki fyrir atkom- endum sínum í 30 daga, áður en hann aftur verði til himins horinn til dvalar þar fyrir fult og alt. — í þriðja aðalkaflanum (kap. 39.—66) eru svo ræðurnar, sem Enok heimkominn heldur fyrir aíkomendum sínum, þeim til lærdóms og eftir- breytni. — En í niðurlagi bókarinnar er sagt frá þvi, er englarnir aftur flultu Enok upp i hæstu himna (67. kap.) og endað á stuttu yfirliti yfir aðaldrættina í lífi Enoks (68. kap.). Eftir þvi sem næst verður komist, er bókin rituð á fyrstu öld e. Kr.b., sennilega einhvern tíma á árunum 1—50 e. Kr. Ber hókin það með sjer, að notaðar hafa verið ýmsar eldri heimiidir, en að síðasti höfundur sje grískmentaður Gyðing- ur, er lifað hafi á Egiptalandi. Bókin ber volt um siðferði- lega alvöru og gefur ýmsar uppl)Tsingar um hugsunarhált grískmentaðra Gyðinga, er varpa Ijósi yfir sum ummæli nýja testamenlisins, sem annars myndu torskilin. 4» 7. Opinberiin. Baráks sýrlenska, einnig nefnd 2. Barúksbók. Bók þessi var týnd um 12 alda skeið, uns Ceriani, sami maðurinn, sem fann latneska handritið af Himnaför Móse, gaf hana út i latneskri þýðingu árið 1866. Síðar gaf Ceriani út sýrlenska textann 1871 og 1883. En mestur hluti bókar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.