Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Qupperneq 34
26
heildarþræði. Má skifta henni í 3 aðalkaíla, auk inngangs og
niðurlags. 1 innganginum er Enok (í 1. kap.) látinn segja
frá tveimur englum, sem til hans komu sendir af guði lil
að flytja hann upp til himna. En 2. kap. segir frá því, er
Enok kveður hörn sín áður en englarnir háru hann til
himnanna á vængjum sjer. — Þá kemur f}Trsti aðalkaflinn,
er nær yfir kap. 3.—21. Er þar nákvæm lýsing á því, er
Enok sá i himnunum 7. — Mikið af efni þessa kafla er Iíka
í eþiópsku Enokshók, en samhengið er hjer annað og frá
mörgu sagt á annan hátt. — Annar aðalkaflinn nær yfir
kapílulana 22.-38. Þar er sagt frá því, er Enok var leiddur
fram fyrir guð sjálfan í hinum efsta himni og fjekk að tala
við guð auglili til auglitis. Til þess varð hann að alldæðast
sínum jarðneska húningi, en Mikael erkiengli var skipað að
srnyrja hann með ilmandi smyrslum og íklæða hann dýrð-
arhúningi guðs, svo hann yrði líkur verunum i dýrðinni.
Opinberaði guð honum því næst, hvernig hann hefði skapað
alt og hvað fyrir mannkyninu ætti að liggja — fram að
syndaflóðinu. — Ivaflinn endar á þvi, að englar eru aftur
látnir flytja Enok til jarðar, svo að liann prjcdiki fyrir atkom-
endum sínum í 30 daga, áður en hann aftur verði til himins
horinn til dvalar þar fyrir fult og alt. — í þriðja aðalkaflanum
(kap. 39.—66) eru svo ræðurnar, sem Enok heimkominn
heldur fyrir aíkomendum sínum, þeim til lærdóms og eftir-
breytni. — En í niðurlagi bókarinnar er sagt frá þvi, er
englarnir aftur flultu Enok upp i hæstu himna (67. kap.)
og endað á stuttu yfirliti yfir aðaldrættina í lífi Enoks (68.
kap.).
Eftir þvi sem næst verður komist, er bókin rituð á fyrstu
öld e. Kr.b., sennilega einhvern tíma á árunum 1—50 e. Kr.
Ber hókin það með sjer, að notaðar hafa verið ýmsar eldri
heimiidir, en að síðasti höfundur sje grískmentaður Gyðing-
ur, er lifað hafi á Egiptalandi. Bókin ber volt um siðferði-
lega alvöru og gefur ýmsar uppl)Tsingar um hugsunarhált
grískmentaðra Gyðinga, er varpa Ijósi yfir sum ummæli nýja
testamenlisins, sem annars myndu torskilin.
4»
7. Opinberiin. Baráks sýrlenska, einnig nefnd 2. Barúksbók.
Bók þessi var týnd um 12 alda skeið, uns Ceriani, sami
maðurinn, sem fann latneska handritið af Himnaför Móse,
gaf hana út i latneskri þýðingu árið 1866. Síðar gaf Ceriani
út sýrlenska textann 1871 og 1883. En mestur hluti bókar-