Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 42

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 42
34 spurningum hans, um leið og hann þó ávitar hann fyrir þær (6, 35.-7, 25.). Þá fær Esra opinberun um, að þegar táknin, sem lýst hafa verið fyrir honum í vilrununum á undan, sjeu komin fram, muni Messias birtast og ríkja um 400 ára skeið og láta rjettiáta, er á lífi sjeu, njóta fagnaðar. Að 400 árunum liðnum muni Messías dejTja. Þá muni verða þögn í 7 daga, lík þeirri, er var í upphafi, og enginn maður verði þá á lífl á jörðunni (7, 26.—30.). Að sjö dögunum liðn- um rísi dauðir upp, hinn hæsti setjist i dómshásæti silt og dómur verði haldinn yfir ranglátum, er fari í kvalastaðinn, og yfir rjeltlátum, sem hlotnist hvíld og sæla (7, 31.—44.). Þeir sjeu aðeins fáir, hinir rjetllátu, er frelsast muni. Flestir muni glatast, þar eð spilling mannkynsins sje svo ægilega mikil (7, 45.-74.). En kjör sálnanna milli dauðans og upp- risunnar sjeu slik, að sálir óguðlegra öðlist engan fastan dvalarstað eftir dauða sinn, en reiki um í vansæluástandi og líði sjöfaldar kvalir. Sálir rjeltlátra njóti aflur á móti hvild- ar og sjöfaldrar sælu (7, 75.—101.). Esra beiðist þá vilneskju um, hvort rjeltlátum mönnum sje leyft að taka málstað ó- guðlegra á dómsdegi og biðja þeim líknar hjá guði, en fær neitandi svar og cr sagt, að engum sje unt með fyrirbæn sinni að breyta hlutskifti annars manns (7, 102,—105.). Þótt sliks sjeu dæmi á þessari öld, gildi það ekki i komandi heimi (7, 106,—115.). Esra barmar sjer nú í örvæntingu yfir synd Adams og afleiðingum hennar, en er sýnt fram á, að hverjum syndara sjeu afdrif sín sjálfum sjer að kenna (7, 11G. —130). Hann fær og svar upp á spurninguna um, hvernig það geti samrýmst miskunnsemi guðs, að flestir glatist (7, 131.-8, 19.). Esra biður guð þá heitt og innilega um að miskunna þjóð sinni og fær svar upp á þá bæn sina (8, 20. —40.). Er hann fullvissaður um, að sjálfur eigi hann sælu í vændum og er ámintur um að láta hugann dvelja við fögnuð þeirra, er hólpnir verða, en ekki við vansæluafdrif syndaranna (8, 41.—62.). Loks er enn á ný lýst fyrir honum táknum þeim, er vera eigi fyrirboðar siðustu tíma (8, 63.— 9, 12.) og honum gefin skýring á erfiða viðfangsefninu, að fleiri skulu glatast en hólpnir verða (9, 13,—25.). Fjórða vitrunin (9, 26.—10, 60.). Esra er enn mæddur og barmar sjer yfir því, hve ísrael hafi orðið brotlegur við lög- mál guðs. Sjer hann þá í vitrun konu sjer til hægri handar; er hún harmþrungin og berst lítt af. Spyr liann, hvað valdi harmi hennar. Hún segist hafa verið gift í 30 ár og ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.