Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 45

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 45
37 Eru sumir glaðir, aðrir sorgmæddir, enn aðrir í fjötrum (13, 1.—13.). Esra beiðist skýringar á vitruninni og er sögð svofeld þýðing hennar: Maðurinn, sem steig upp úr hafinu, er sá, sem hinn hæsti hefir varðveitt um aldirnar og sem frelsa á sköpunina. óvinum sínum mun hann eyða, þó ekki með vopnum eða oruslutækjum, heldur með lögmálinu, sem likja má við eld. En eflir að óvinir hans eru yfirunnir, mun hann safna að sjer þegnum sínum, friðsama fjöldanum; eru það ættstofnarnir tíu, sem aftur koma heim úr úllegðinni (13, 14.-58.). Sjöunda vitrunin (14, 1.—50.). Esra fær frá drotni skipun um að fræða lýðinn, ráðslafa húsi sínu, varpa frá sjer áhyggjum og byrðum og öllu þvi, er fylgdi þessu veikara dauðlega eðli hans, þar eð hann ætli að verða hrifinn frá jörðu. Sjáandinn biður drottinn þá um að senda sjer heilag- an anda, til þess að hann geti ritað upp eftirkomendunum til leiðbeiningar alt það, sem skeð bafi i heiminum frá upp- liafi, einnig það, sem í lögmálinu stæði. Býður drottinnhon- um þá að hafa til nrargar skriftöílur og fá sjer 5 valda skrif- ara og lofar að tendra viskunnar Ijós í hjarla hans, svo að honum veitist þekking á, hvað rita ælti. Gerði Esra sem honum var boðið. Heyrði hann þá rödd, er sagði honum að drekka drykk þann, er honum yrði rjettur. Varð Esra inn- blásinn af drykknum, fyltist þekkingu og visku og las ritur- unum fyrir viðstöðulaust í 40 daga samfleytt, samtals 94 rit. Að þvi búnu varð Esra hrifinn burt og numinn upp lil staðar, þar sem þeir dvöldu, er honum voru líkir (14, 1.—50.). Aldur 4. Esrabókar er ekki unt að ákveða með neinni áreið- anlegri vissu. Bó ber bókin það með sjer, að hún sje samin eílir eyðingu Jerúsalemsborgar 70 e. Kr. Því að bvað eflir annað beiðist Esra skýringar á þeirri ráðgálu, að hin helga borg skuli liggja i rúslum af völdum heiðingjanna. Að vísu talar bókin um, að það sje eyðing borgarinnar af völdum Nebúkadnezars, en bæði 11, 39. og 12, 11., þar sem minst er á Daníel, og fleira í bókinni bcr þess Ijósan vott, að i raun og veru er höfundur að hugbreysta þá menn, sem böfðu eyðingu borgarinnar árið 70 e. Kr. í fersku minni. En þótt ritið í sinni núverandi mynd sje ekki samið fyr cn eltir 70 e. Kr. b., kemur það þó ótvírætt til alhugunar, þegar ræða er um rit síðgyðingdómsins og guðfræðisskoðanir þess tima- bils, þar eð greina má heimildir, er siðasti höfundur hefir notað við sanmingu bókarinnar, og eru sumar afhcimildum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.