Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 49

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 49
41 vitranir alþektra manna, án þess að láta sín getið og þess, er þeir bæltu við hin áðursömdu rit. A þennan hátt voru sömu ritin oft margumrituð og endursamin; hera ritin þess mörg Ijós merki, að þau eru samin upp úr eldri heimild- um, fleirum eða færri. Má stundum með talsverðri vissu greina aldur heimildanna og eins hitt, hverju síðasti höf- undur hefir hætt við eða hætt inn í heimildir sínar. Með þessu móti var leið fundin til að koma n^'jum skoð- unum á framfæri til almennings og vegur opnaður til þró- unar hjá þeirri þjóð, sem hafði skrifaða ritningarorðið að ytri, óskeikulum mælikvarða. Má ekki mæla þessa aðferð á nú- tímavog, þvi að þátímamenn litu alt öðrum augum á skyldur og rjettindi rithöfunda en nú er gert. Vita menn þess áreið- anleg dæmi, að fornaldarmenn meðal Grikkja og Rómverja töldu það auðmýktarmerld, að eigna rit sín þeim mönnum, er þeir höfðu lært af eða báru mikla virðingu fyrir. Mun sami hugsunarhátturinn hafa komist inn hjá Gyðingum. Að hlekkja nokkurn mann með þessu, hefir verið fjarri ætlun höfunda ritanna. Það sýnir hest alvaran, sem ritin bera vott um. Höfundunum hefir þótt mest um vert, að varðveita og koma á framfæri því, er þeir töldu mikilsvert fyrir menn að þekkja og vita, jafnframt þvi að þeir hafa fundið hjá sjer köllun til að tala til samtíðar sinnar um þau málefni, 'er þeim sjálfum lágu ríkast á hjarta. — 3. Það sem mest einkennir framsetningu og búning opin- herunarritanna, er líkingamál þeirra, vitranir og sýnir. Á líkingamáli þessara rita er konungsrikjunum líkt við dýr, sem eru alt öðru vísi en dýr alment gerast. Rannig var eitt af dýrum þeim, sem lýst er i Danielsb. 7. kap. líkt ljóni og hafði arnarvængi, annað hafði fuglsvængi o. s. frv. Örn- inn, sem lýst er í fimtu vitrun 4. Esrab. var ekki eins og vanalegur fugl með tveimur vængjum og einu höfði, heldur hafði örninn 3 höfuð, 12 aðalvængi og 8 minni vængi. Kon- ungunum þar á móti er líkt við horn á landdýrunum eða vængina á fuglinum. I’annig er Antiokkus konungur Epi- fanes aldrei nefndur á nafn i Danielsbók. Honum er líkt við eilt af dýrshornunum, en lýst þannig, að höfundur veit að landar hans muni skilja, við hvern sje ált. Rikjum er líka líkt við skóg, en þjóðhöfðingjunum við einstök trje i skóginum (í Opinb. Bar. sýrl.). — Um Messías eru ýmsar likingar notaðar. Hann er nefndur mannssonur og honum líkt við lind, vínvið og eldingu. — Hinni helgu horg Gyð- 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.