Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 74

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 74
66 Þetta eru erkienglarnir, sem eru settir yfir englana, og mæla alt líf á himni og jörðu. 4 Og englarnir, sem settir eru yíir árstíðir og ár, englarnir, sem ráða yíir ám og hafi, englarnir, sem drotna yfir ávöxtum jarðarinnar, englarnir, sem i’áða yfir öllum jurtagróðri og gefa öllum fæðu, öllu því, sem liíir, 5 og englarnir, sem rita upp allar sálir mannanna og allar gerðir þeirra og líferni þeirra frammi fyrir ásjónu droltins. 61 miðju þeirra eru sex fönixar og sex kerúbar og sex sexvængjaðir englar, sem allir syngja stöðugt með einni rödd, og er það ógerningur að lýsa söng þeirra, þar sem þeir gleðjast frammi fyrir fótskör drottins. 20 1 Og mennirnir tveir lyftu mjer þaðan upp til sjöunda liimins og sá jeg þar geysimikið Ijós og eldlega herskara mikilla erkiengla. Jeg sá ólíkamleg öfl og herradóma, tignir og völd, kerúba og serafa, hásæti og margeygðar verur, níu hersveitir, ljósstöð Jóhannesar,1) og jeg varð hræddur og tók að titra af miklum ótta, 2 og mennirnir lóku mig, leiddu mig á eftir sjer og sögðu við mig: 3 Verlu hughraustur, Enok; óttastu ekki! og þeir sýndu mjer drottinn úr fjarlægð sitj- andi á afarháu hásæti sínu. . . . 31 1 Og kerúbarnir og serafárnir standa umhverfis há- sætið, og hinir sexvængjuðu og margeygðu hverfa aldrei frá, heldur standa frammi fyrir ásjónu drottins og gera vilja hans og þekja alt hásæti hans, syngjandi með þ5rðri röddu frammi fyrir ásjónu drottins: Heilagur, heilagur, heilagur, drottinn, konungur herskaranna. Himnar og jörð eru full af dýrð þinni. 2 Þegar jeg leit þessa hluti, sögðu mennirnir við mig: Enok, svo langt er okkur skipað að fylgja þjer. Og mennirnir fóru burt frá mjer og síðan sá jeg þá ekki. Og jeg var aleinn við enda sjöunda himins, og varð hræddur og fjell fram á ásjónu mína og sagði við sjálfan mig: Vei mjer! Hvað hefir komið fram við mig? 3Og drottinn sendi einn af sínum dýrðlegu, erkiengilinn Gabríel, og hann sagði við mig: Vertu hughraustur, Enok, óttastu ekkil Rís upp framrni fyrir ásjónu drottins inn í eilífðina. Rís upp og kom með mjer. Og jeg svaraði honum og sagði með sjálf- um mjer: 1 Herra minn! Sál mín hefir skilið við mig af ótta og skelfingu. Og jeg kallaði á mennina, sem leiddu mig upp til þessa staðar. Jeg treysti þeim og með þeim vildi jeg fara fram fyrir auglit drottins. 5 En Gabríel tók 1) Vaíi á nafninu í hdr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.