Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 14

Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 14
ÞUNGIR ÞANKAR HUGUR verið tilraunavísindamaður, verður sá að taka á honum stóra sínum, ef hann ætlar að láta taka mark á sér.11 Við sjáum líka af þessu dæmi, að Aristóteles notar ekki orðin „jarðefni“, „loft“, „eldur“ og „vatn“ í venjulegri merk- ingu þeirra orða, heldur hafa þau sértæka, tæknilega merkingu (á sama hátt og Newton notar hið almenna orð „kraftur" í sértækri og tæknilegri merkingu í aflfræði sinni). Með „jarðefni“ á Aristóteles til dæmis ekki við „mold“ eða neitt því- líkt, heldur „hið fasta frumefni": festueiginleikann sjálfan í sinni hreinustu mynd. Á sama hátt merkir „vatn“ „hið fljótandi frumefni": þann hreina, hlutbundna eiginleika að vera fljót- andi. Og orðið „loft“ er „hið loftkennda frumefni": sú hreina efniseigind að vera loftkenndur.12 Mjólk er þannig jarð- kenndur vökvi, vegna þess að hægt er að sýna fram á að í henni eru uppleyst föst efni, og eiginleikar hennar eru í samræmi við það: þegar hinn fljótandi hluti er látinn gufa upp verður eftir fast botnfall, hún hleypur við upphitun, og svo framvegis.13 Með því að líta þannig á frumefnin, færði Aristóteles efnafræði Empedóklesar í átt til þess sem nú kallast eðlis- efnafræði. Efnafræði hans er engu síður kenning um mismun- andi hami sama efnis - fastan, fljótandi og loftkenndan - en um mismunandi eiginleika efnanna. í Ijósi þessa virðist kenning Aristótelesar vera mun nútímalegri en flestir vilja vera láta. 11 Hér er tvímælalaust um tilraun að ræða, þótt hún sé ekki gerð til að prófa kenningu. Aristóteles gerði einnig tilraunir í þeim tilgangi, eins og sjá má af dæmunum sem koma hér á eftir. Sjá einnig VIII. kafla og neðanmálsgrein 55. 12 í eðlisefnafræði Aristótelesar hefði eldur átt að vera hið eldlega frum- efni. Af ýmsum ástæðum gengur honum illa að gera grein fyrir því, en málið er flóknara en svo að því verði gerð fullnægjandi skil hér. 13 Eflaust finnast frumefnin aldrei í sínu hreina formi. Á þetta hafði Anaxagóras þegar lagt mikla áherslu, en hann setti fram frumefna- kenningu um svipað leyti og Empedókles. í vel þekktu broti (brot 11) segir hann: „í öllu finnst eitthvað af öllu nema af huganum, en í sumu finnst hugurinh einnig.“ Eins og kom fram í 7. neðanmálsgrein var munurinn á kenningum Anaxagórasar og Empedóklesar aðallega sá að frumefni Anaxagórasar voru óendanlega mörg. í ritinu Um himnana (III, 4 sérstaklega 302bl0-303a2) færir Aristóteles rök fyrir því að taka eigi kenningu Empedóklesar fram yfir kenningu Anaxagórasar (og stuttu síðar, á 303a3-303b7, gagnrýnir hann atómkenninguna). Ji 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.