Hugur - 01.01.1988, Síða 30

Hugur - 01.01.1988, Síða 30
ÞUNGIR ÞANKAR HUGUR sjónarmiði aflfræðinnar. Aristóteles sameinaði lögmál um náttúrulega hreyfingu og þyngd, en Newton greindi þau í tregðulögmálið annars vegar og þyngdarlögmálið - lögmálið um einn á móti fjarlægð í öðru veldi - hins vegar, og hafði sú skipting ómetanlegt skýringargildi. Newton sýndi greinilega að hreyfingamar sem Aristóteles taldi náttúrulegar falla í raun undir hreyfifræði. Af leiftrandi snilld mótaði Newton hug- myndina um allsherjaraðdráttarafl sem hann notaði síðan til að fella hreyfingar himintunglanna undir sömu lögmál og hreyf- ingu jarðneskra hluta. Newton hóf sig yfir hin sterku áhrif hugmyndar, sem ættuð var frá Aristótelesi, að orsök hreyfing- ar verði að snerta hlutinn sem hreyfist, og gerði ráð fyrir því sem aðrir kusu að kalla „fjarhrif‘. Með Newton var aflfræði Aristótelesar jörðuð og önnur kerfi, sem voru undir sterkum áhrifum hennar, eins og „hvirflakerfi" Descartes, særð til ólífis. Eftir hina Newtónsku byltingu er auðvelt að gleyma því að aflfræði Newtons sótti margt til Aristótelesar. En Newton fetaði í fótspor Aristótelesar í því að smíða kenningu sem gerði ráð fyrir tvenns konar hreyfingu, náttúm- legri og þvingaðri, þótt Newton neitaði að hann gerði þann greinarmun. Hugmyndin um þyngdaraflið er einnig í aðal- atriðum frá Aristótelesi fengin, þó ekki hugmyndin um al- heimsaðdráttarafl. í stuttu máli eru gmnnhugtök aflfræðinnar, og sjálf hugmyndin að náttúmspeki, fyrst og fremst frá Aristó- telesi. En vandinn er sá, að eftir á virðast þessir hlutir svo sjálf- sagðir og augljósir að þeir verða nánast ósýnilegir. Og jafnvel vísindamenn á borð við Galíleó og Newton koma ekki auga á að þær hugmyndir sem þeir byggja á hefðu aldrei orðið til nema fyrir mikla snilld og gríðarlegt átak fmmherja vísindanna. Auðvitað var aflfræði Aristótelesar algjörlega út í hött í mörgum greinum, eins og Galíleó, Newton og margir aðrir nútímavísindamenn sýndu með skýmm hætti. En þetta var ekki því að kenna að aðferðafræði grískra náttúmspekinga yfírleitt, eða Aristótelesar sérstaklega, væri vangaveltukennd. Eins og ég hef reynt að sýna, var Aristóteles allt annað en vangaveltu- maður í hægindastól. Við höfum séð að Aristóteles studdist við ýmis konar til- raunir í vísindalegum rökfærslum sínum: Hér að framan vom 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.