Hugur - 01.01.1988, Síða 35

Hugur - 01.01.1988, Síða 35
HUGUR ___ __________________ATLI HARÐARSON EINSTAKLINGAR FJÖLSTÆÐUR TÍMANLEGIR sértækir hlutstæðir menn, dýr, (alburðir) EILÍFIR sértækir tölur, mengi eiginlcikar, vensl hlutstæðir (guð?) Við höfum nú séð hvemig hægt er að setja fram ýmiss konar verufræðilega flokkun á því sem til er. Aður en við skiptum því sem til er í flokka þá verðum við að hafa einhverja hugmynd um hvað er til. Hið fyrsta viðfangsefni verufræð- innar er því að svara spumingum um hvað er til. Þeim spum- ingum verður auðvitað aðeins svarað með því að tína til þá flokka hluta sem til eru. Spumingar um það hvað er til og hvaða flokkar hluta em til koma því víst hvor á undan annarri eins og hænan og eggið. Um það hvað er til hafa auðvitað verið uppi ótal ólíkar skoðanir. Þannig halda sumir því fram (til dæmis R. M. Chisholm3) að tímanlegir hlutir á borð við atburði, skyn- reyndir, skugga, landamæri og útlínur séu ekki til. Aðrir (til dæmis Georg Berkeley og G.W. Leibniz) hafa haldið því fram að einstaklingar séu af tvennu tagi; hugmyndir og hugir. Sumir (eins og til dærnis Bertrand Russell og George Moore4) hafa haldið fram tilvist skynreynda og nú nýlega hefur Donald Davidson5 reynt að færa rök að því að til séu einstakir atburðir 3 Sjá t.d. Chisholm, R.M: Person and Object, (Allen & Unwin: London, 1976) kafla I, 8 og IV, 1-5. 11, 8 rökstyður hann að skynreyndir séu ekki til. Hann hefur fjallað mun ítarlegar um það efni í Perceiving - A Philosopbical Study, (Cornell University Press: Ithaca, 1957). I Person and Object IV, 1-5 fjallar Chisholm um atburði. Um tilvistar- leysi skugga landamæra og útlína hefur hann fjallað nokkuð í fyrir- lestrum sem mér vitanlega eru ekki til á prenti. 4 Sjá t.d. G.E. Moore: Some Main Problems of Philosophy, (Fyrirlestr- ar 1910-1911, Allen & Unwin: London, 1953) og Bertrand Russell: Problems of Philosophy, (Oxford University Press: Oxford, 1912). 5 Sjá Donald Davidson: „Events as Particulars" í Essays on Actions and Events, (Oxford University Press: Oxford/N.Y., 1980). 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.