Hugur - 01.01.1988, Síða 37

Hugur - 01.01.1988, Síða 37
HUGUR ATH HARÐARSON spekingi sem heldur því fram að skuggar séu ekki til sýndur skuggi, þá er hann vís til að segja: „Mikið rétt, þetta er skuggi. En skuggar eru samt ekki raunverulegir einstaklingar. Allt sem hér er á ferðinni er hlutur sem er skyggður á þennan hátt.“ Með þessu væri heimspekingurinn eklci endilega að neita því að skuggar séu til í einhverjum skilningi eða að halda því fram að trú á skugga sé hjátni. (Ef hann væri að því, þá væri deilan um tilvist skugga af sama tagi og deilan um tilvist hverafugla; deila þar sem Ijóst er á hverju það veltur hvor hefur rétt fyrir sér.) Það sem heimspekingurinn á hér við er líklega frekar það að skuggar séu ekki meðal frumeininga veruleikans og/eða að það sé viliandi að ætla þeim tilvist og gefa þannig í skyn að þeir séu raunverulegir á sama hátt og frumeiningar veruleikans.8 8 Það er lcunnara en frá þurfi að segja, að frumspekingar hafa gert mikið af því að setja fram kenningar um hvaða hlutir eru undirstöðueiningar veruleikans og hvaða hlutir eiga sér aðeins „afleidda“ tilvist. Um síðamefndu hlutina hafa verið notuð ýmis orð eins og til dæmis „entia per alio“ á latínu og „supervenient entities" og „ontological parasites“ á ensku. Ég kýs að nefna þá „sníkjudýr" eða „sníkjuhluti" þvf þeir lifa á öðrum eins og öldurnar á sjónum eða myndin á speglinum. Ýmsir hafa kennt að snfkjudýr eða sníkjuhlutir séu ekki til í fullri alvöru og að aðeins frumeiningar veruleikans eigi sér raunverulega tilvist. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að segja að aðeins ein tegund hluta sé til í fullri alvöru. Þannig hélt Leibniz því t.d. fram að mónöður einar ættu sér raunverulega tilvist, - en þær kvað hann vera einfalda hluti sem ekki skiptast í einfaldari parta og vera búnar andlegu eðli. Og Spinoza taldi að heild heimsins væri ein raunvemleg til fulls, allir aðrir hlutir væru sníkjuhlutir á þessari heild líkt og öldurnar á sjónum. Frumspekingar eru oft nefndir einhyggjumenn, tvíhyggjumenn eða fjölhyggjumenn eftir því: a) hvort þeir telja frumeiningar heimsins af einu tagi, tvennu eða mörgu; b) hvort þeir teja þær eina, tvær eða margar. Þannig er Descartes t.d. tvíhyggjumaður í skilningi a) því hann taldi fmmeiningar veruleikans af tvennu tagi (hugi og efni) en fjölhyggju- maður í skilningi b) þvf hann taldi hugina marga. Leibniz (og Berkeley sennilega líka) er aftur einhyggjumaður í skilningi a) en fjölhyggju- maður í skilningi b) og Spinoza einhyggjumaður bæði í skilningi a) og b) (nema hann hafi talið, eins og sumt sem hann sagði bendir til, að heild heimsins sé f senn af ótalmörgu tagi. Hafi hann talið það þá er hann líklega fjölhyggjumaður í skilningi a)). Kenningar um greinarmun á frumeiningum veruleikans og sníkjuhlut- um eru enn að koma fram; sjá t.d. Chisholm, R.M: Person and Object IV, 5 og I, 8 þar sem hann segir að skuggar og skynreyndir séu ekki til 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.