Hugur - 01.01.1988, Síða 45

Hugur - 01.01.1988, Síða 45
HUGUR ATLI HARÐARSON V Eins og ég hef þegar sagt, þá felur neitun þess að til séu hlutir eins og skuggar ekki í sér að allt tal um slcugga sé úr lausu lofti gripið, heldur að það sé á einhvem hátt villandi að vísa til skugga og að réttara sé að gera grein fyrir því sem menn hafa viljað tjá með því að tala um skugga með því að vísa til annarra hluta og gefa þeim einkunnir (líkt og „að vera skyggður...“)- En þar sem við virðumst hafa frjálst val um hvað við köllum hluti og hverju við gerum grein fyrir með því einu að gefa öðrum hlutum einkunnir, þá virðist það harla lítil uppgötvun að uppgötva að eitthvað sé ekki hlutur heldur eitthvað sem réttara er að gera skil með því að gefa öðrum hlutum einkunnir eða að eitthvað sem ekki hefur talist til hluta sé í raun og vem hlutur og því sé ekki gert rétt til með því að tala aðeins um það með því að gefa öðmm hlutum einkunnir. Heimspekingar tala þó stundum eins og „uppgötvanir“ af þessu tagi séu þess virði að eyða orðum á þær. Við getum skipt þessum „uppgötvunum“ í tvo hópa, þar sem annars vegar em hlutgervingar og hins vegar útrýmingar. Hlutgerving er það að taka eitthvað í tölu hluta sem áður var gerð grein fyrir með því einu að gefa öðrum hlutum einkunnir. Þannig er sú kenning Davidsons17 að til séu einstakir atburðir, gott dæmi um hlutgervingu. Útrýming felst aftur á móti í því að „sýna fram á“ að eitthvað sem talið hefur verið til hluta sé ekki hlutur, heldur eitthvað sem réttara er að gera grein fyrir með því að gefa öðr- um hlutum einkunnir. Sem dæmi um útrýmingu af þessu tagi má nefna árás Chisholms á skynreyndir.18 Við skulum nú líta svolítið nánar á útrýmingar. Einhver skipulegasta og mesta útrýmingarherferð sem farin hefur ver- ið, var farin undir merkjum svonefndrar rökeindahyggju19 17 Sjá aths. 5. 18 Sjá aths. 3. 19 Utrýmingar rökeindahyggjumanna og pósitífista í byrjun aldarinnar voru framkvæmdar í þeirri trú að það væri í raun og veru hægt að útrýma öllu nema frumeiningum veruleikans án þess að neitt færi for- görðum. Þ.e. þeir trúðu því að hægt væri að þýða setningar um það sem útrýmt var yfir á setningar um frumeiningar veruleikans á'n þess að nokkur hluti innihalds þeirra glataðist. Þessi trú heitir smættarhyggja 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.