Hugur - 01.01.1988, Side 46

Hugur - 01.01.1988, Side 46
VERUFRÆÐI HUGUR (logical atomism) en hún er oft talin upprunnin í riti Ludwigs Wittgenstein Tractatus Logico Philosophicus. Rökeinda- hyggjumenn litu svo á að veröldin væri gerð úr einföldum frumpörtum og að með því að búa til mál sem vísaði aðeins til þessara einföldu frumparta þá væri þar með búið til mál sem endurspeglaði „röklega gerð heimsins“. Þess vegna vildu þeir útrýma öllu nema þessum einföldu frumpörtum og tjá öll sannindi með því einu að tala um þessa frumparta, einfalda eiginleika þeirra og einföld vensl þeirra í millum. Hverjir þessir fmmpartar vom, var aldrei fullljóst. Bertrand Russell,20 sem var einhver skýrasti málsvari rökeindahyggjunnar, virtist líta svo á að þeir væm skynreyndir. (Enda var eitt höfuð- markmið rökeindahyggjunnar að útskýra tengsl hugsunar og vemleika með því að sýna fram á að frumeiningar hugsunar okkar séu annað hvort þær sömu og fmmeiningar vemleikans eða eftirmyndir af frumeiningum vemleikans.) En það var allt annað en auðvelt að útrýma öllu nema skynreyndum, án þess að innleiða óþolandi flóknar einkunnir og það gátu rökeinda- hyggjumenn ekki fellt sig við, því þeim var jafn mikið í nöp við flóknar fjölstæður og flókna einstaklinga. Svo fór að lokum að þeir urðu að gefast upp. Hvað sem annað má um rökeindahyggju segja, þá er ljóst að útrýmingarherferð rökeindahyggjumanna var ekki út í bláinn. Hún hafði það ákveðna markmið að tjá öll sannindi á máli sem endurspeglaði „röklega gerð heimsins“ og gerði þannig grein fyrir sambandinu milli málsins og þess sem það er um, með því að sýna fram á að málið sé eins konar líkan af vemleikanum þar sem hver sönn fullyrðing endurspeglar gerð einhverrar einfaldrar staðreyndar. Rökeindahyggjumenn voru semsagt að reyna að búa til fmmspeki sem útskýrt gæti hvemig þekking er möguleg og hvemig hugsunin vísar til vemleikans. Nú til dags og heyrir nú væntanlega sögunni til. En frá sjónarhóli smættarhyggju þurfa útrýmingar ekki að vera svo vitlausar, því ef smættarhyggja fengi staðist þá væri útrýming á einhverju, x, ekkert ennað en að setja fram skilgreiningu á forminu: „x er ekkert annað en...“. Svo mætti ícannski halda áfram og segja: „ sem er ekkert annað en...“ o.s.frv. þar til komist er til botns. Þá væri kannski fengið mál sem endurspeglaði röklega gerð heimsins og vísaði aðeins til frumparta hans. 20 Sjá Russell, Bertrand: „Philosophy of Logical Atomism“ kafla VIII í Logic and Knowledge, (Allen & Unwin: London, 1956). 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.