Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 56

Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 56
SIÐFRÆÐIN OG MANNLÍFIÐ HUGUR leitt fremur hvað þeir eiga ekki að gera heldur en hvað þeim ber að gera. Frá sjónarmiði tilvistarsiðfræðinnar leggja slíkar reglur hömlur á hið skapandi frelsi einstaklingsins sem hún sér sem grundvöll allra gilda. Samkvæmt tilvistarstefnunni mætti segja að leið manneskjunnar til siðgæðisþroska felist í því að hún geri sér ljóst að hún verður sjálf að setja sér siðalögmál og að hún ein sé ábyrg fyrir þeim. En þetta eitt nægir ekki til þess að hægt sé að tala um eiginlegt siðgæði að mati Sartres. Eins og aðrir tilvistarsinnar fylgir hann frelsisvitundinni eftir með þeirri kröfu að menn fari með frelsi sitt á ábyrgan og upp- byggilegan hátt og það er í þessari kröfu sem siðfræðilegur vandi tilverustefnunnar felst: Með hvaða rökum er hægt að krefjast siðferðilegrar ábyrgðar í heimi þar sem allt er leyfi- legt? Af framansögðu ætti að vera Ijóst að svarið við þessu má hvorki skírskota til siðfræðilegra lögmála né siðferðilegra hefða. Það er óleyfilegt að styðjast við nokkra mælikvarða. Hér er það eitt leyfilegt að draga sjálfum sér samkvæmar ályktanir af þeirri staðreynd að maðurinn er frjáls og fullvalda vera. Menn verða einfaldlega að horfast í augu við þessa staðreynd og lifa við hana af fullum heilindum. Sá sem kvikar ekki frá frelsiskröfunni og kiknar aldrei undan ábyrgðinni sem henni fylgir lifir eiginlegu eða sörmu líferni. Hugmyndin um eiginlega tilvem virðist fela í sér tvö skilyrði sem menn verða að uppfylla. Annars vegar er krafan um fullkomið sjálfræði og heilindi sem mætti kalla „stíl“ eiginlegrar tilvem; hins vegar er krafan um að sýna frelsisvitund sína í verki með því að vinna að framgangi frelsis í heiminum. Síðari krafan gefur þannig til- vistarstílnum ákveðna stefnu eða innihald og einungis þegar þetta tvennt fer saman er hægt að tala um ábyrgt siðferðislíf, líf sem er í samræmi við það markmið siðfræðinnar að gera frelsi mannsins að vemleika. En tilvistarsiðfræðin er að mörgu leyti hefðbundnari en hún vill vera láta. í raun fellur hún vel að þeirri tegund siðfræði sem kalla mætti þroskasiðfræði.5 Með þroskasiðfræði á ég við 5 Greinarmunurinn sem ég geri í ritgerðinni á þroskasiðfræði og reglu- siðfræði á sér ýmsar hliðstæður. Til dæmis má nefna greinarmun Ixins L. Fuller á „the morality of aspiration“ og „the morality of duty“, The 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.