Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 77

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 77
HUGUR VILHJÁLMUR ÁRNASON vettvangi er yfirleitt um það að ræða að komast að niðurstöðum undir sjónarhomi heildarinnar og meta málefni í ljósi mann- réttinda og mikilvægra félagslegra markmiða. í einkalífinu er fremur um það að ræða að auðvelda tilteknum einstaklingi að leysa úr siðferðilegum vanda, leitast við að skilja hann og ráða honum heilt ef mögulegt er. Samræður auðvelda mönnum oft að sjá betur hvað skiptir máli, því oft festast menn í eins konar rörsýn og einblína á eina hlið. Með þessu móti getur vinur, til dæmis, þjónað sem prófsteinn á siðferðilega umhugsun eða verið einfaldlega sá sem gott er að létta á hjarta sínu við. Þessi mikilvægi þáttur mannlegra samskipta hefur verið vanræktur í heimspekilegri siðfræði, sem lagt hefur ofur- áherslu á rökfærslur og réttlætingu og misst sjónar á þeirri sið- ferðilegu skynsemi sem birtist blátt áfram í persónulegri hlýju og umhyggju. Ekki er að sjá að samræðusniliingurinn Sókrates hafi lagt rækt við einkalíf sitt. Sú mynd sem dregin er upp af mönnum í heimspekilegri siðfræði, sýnir þá ýmist sem borgara í rökræðum á opinberum vettvangi eða sem einstaklinga í ein- rúmi með siðferðileg vandamál. Ekki bætti tilvistarsiðfræðin úr skák með þeirri mynd sem hún dregur upp af einmanalegri og röklausri ákvörðun mannsins. Persónuleg samræðusiðfræði sér mikilvægi samræðna ekki fyrst og fremst útfrá rökræðu- hliðinni, eins og óhjákvæmilegt er á opinberum vettvangi, heldur frá sjónarmiði gagnkvæms skilnings og umhyggju.29 Hvort sem um er að ræða samræður á opinberum vettvangi eða í einkalífi má eftir sem áður segja að um frelsið sé að tefla í báðum tilvikum. Annars vegar er það félagslegt frelsi sem tryggt er með réttlátu þjóðfélagi og hins vegar sálfræðilegt frelsi sem eflist með einlægum tjáskiptum. Hið fyrra hefur þó einkum að gera með skilyrði þess að einstaklingar geti fært sér frelsi sitt í nyt, leikregiur samfélagsins, en hið síðara varðar 29 Um muninn á siðfræði einkalífs og opinberu siðferði sjá áhugaverða umfjöllun hjá Seyla Benhabib, Crítique, Norm and Utopia. A Study of the Foundations of Crítical Theory (Columbia University Press: New York, 1986), 8. kafla „Toward a Communicative Ethic and Auto- nomy“. Sjá einnig um skyld atriði, Sigurborg Kr. Hannesdóttir, „Hef- ur félagsleg staða áhrif á siðgæðisþroska kvenna?“. Samfélagstíðindi (1986), bls. 114-137. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.