Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 78

Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 78
SIÐFRÆÐIN OG MANNLIFIÐ HUGUR þroska einstaklingsins sem skiptir sköpum um það hvemig hann færir sér lífsmöguleika sína í nyt. Þegar allt kemur til alls er þó nær ókleift að draga skýr mörk á milli þessa tvenns. Lausn undan „innri“ hömlum sálarlífsins og persónuþroski er að verulegu leyti háð frelsun undan þeim „ytri“ félagslegu þvingunum og reglum sem ekki verða varin með skynsam- legum rökum. Frá útópísku sjónarmiði, þar sem hugsjónin um bræðralag er áleitnari er réttlætið, haldast því sjálfræði ein- staklingsins og frelsun samfélagsins óhjákvæmilega í hendur.30 Samræðusiðfræði hlýtur því að krefjast einlægni og ábyrgðar hvers einstaklings ekki síður en beittrar gagnrýni á þau félags- legu öfl, efnahagsleg eða önnur, sem standa óþvingaðri um- ræðu og þarmeð góðu mannlífi fyrir þrifum. IX Mér sýnist að samræðusiðfræðin hafi það fram yfir siðfræði sem sett er fram í einræðuformi - og gildir þá einu hvort hún er af ætt reglusiðfræði eða þroskasiðfræði - að hún tengist betur lífinu eins og við lifum því. Og sannarlega er kominn tími til að tengja. Ein leið til þess væri til dæmis að draga ályktanir útfrá því sem sagt hefur verið hér að framan um sið- fræðilega menntun eða uppeldi. í þessu viðfangi vil ég aðeins nefna tvennt sérstaklega. í fyrsta lagi að það ætti að vera sjálf- sagður hluti af almennri grunnmenntun að venja böm á að ræða saman um samskiptamál sín þegar þau koma upp og leiða þau réttlátlega til lykta. Það þyrfti líka, bæði í skólum og á heimilum, að æfa bömin í að tjá sig um líðan sína og til- finningar. Slík rökleg og tilfinningaleg tjáskipti em ákjósanleg leið til þess að örva siðgæðisþroska nemenda og þjálfun í að leysa raunvemleg lífsverkefni. Með þessu móti kynnast bömin ekki siðferðinu bara í formi boða og banna heldur lærist þeim að meta þau raunvemlegu verðmæti sem að baki búa. í öðm lagi þarf að huga sérstaklega að siðferðilegri menntun allra 30 Habermas segir þessa hugmynd hafa verið leiðarhnoðað f gagnrýninni kenningu um samfélagið, „Moral Development and Ego Identity," bls. 71. Sjá einnig grein mína „Hvað eru gagnrýnin félagsvísindi? Tilbrigði við stef úr sögu Frankfurtarskólans", Samfélagstíðindi (1986), bls. 5- 33. 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.